Ölvaður ökumaður, sem lögreglan ætlaði að stöðva í Lækjargötu í nótt, gaf allt í botn og reyndi að stinga lögregluna af með þvi að aka upp í þingholtin. Þar stöðvaði hann bílinn og tók til fótanna, en lögreglumenn hlupu hann uppi.
Þetta er þriðji ölvaði ökumaðurinn á nokkrum dögum, sem reynir að stinga lögreglu af, en er hlaupinn uppi.