Ríkisstjórnin stendur ekki í hagstjórn 23. desember 2006 18:30 Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við." Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við."
Fréttir Innlent Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira