Benitez ánægður með Gerrard á miðjunni 25. desember 2006 12:30 Steven Gerrard hefur farið á kostum með Liverpool í undanförnum leikjum - á miðjunni. MYND/Getty Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira
Rafael Benitez, stjóri Liverpool, gaf sterklega í skyn í viðtali við enska dagblaðið The Mirror fyrir helgi að hann hyggist nota fyrirliða sinn Steven Gerrard á miðjunni, en ekki hægri kantinum eins og hann gerði framan af tímabilinu. Gerrard hefur skorað fjögur mörk í sex leikjum frá því að hann fór á miðja miðjuna. Liverpool hefur gengið afskaplega vel upp á síðkastið og vilja margir meina að það sé vegna þess að Gerrard sé í stöðu þar sem hann njóti sín betur. En hvað gerir Benitez þegar Momo Sissoko snýr aftur er spurning sem margir velta fyrir sér. Sissoko er óðum að ná sér og er búist við því að hann verði orðinn leikfær eftir innan við tvær vikur. En ef eitthvað má lesa úr orðum Benitez við Mirror þá er ekki ólíklegt að hann verði að sætta sig við að að verma varamannabekkinn. "Mér finnst Gerrard vera að taka stórstígum framförum sem miðjumaður," sagði Benitez. "Einn af þeim hlutum sem við erum að reyna að bæta hjá honum eru hlaupin inn í vítateiginn. Hann er í ábyrgðarstöðu og verður að velja réttu augnablikin til að stinga sér inn fyrir vörnina. Ef hann fer of snemma verður bilið á milli hans og Xabi Alonso of stórt og þá er fjandinn laus. Það verður að vera jafnvægi í liðunu og þess vegna getur Gerrard ekki hlaupið fram hvenær sem hann vill," sagði Benitez. "Ég ætla ekki að segja að Gerrard skorti aga, en stundum þarf að minna hann á að hafa hemil á sér. Honum langar alltaf að skora en hann hefur sínar varnarskyldur og hann er sífellt að átta sig betur á þeim. Hann er ótrúlega kraftmikill leikmaður, með endalausan sprengikraft og einn hans helsti styrkur að stinga sér inn í teiginn á ógnarhraða. Ég fullyrði að hann, og við sem lið, erum alltaf að bæta okkur í þessu skipulagi."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Sjá meira