
Innlent
Mikið að gera á slysadeild í nótt
Óvenju mikið var að gera á slysadeild í nótt, en menn þar á bæ segja að kvöldið og nóttin hafi verið eins og meðal laugardagskvöld. Flest tilfelli voru vegna ölvunar, og þó nokkur tilfelli um ofurölvun þar sem fólk hafði dottið og legið einhvern tíma úti í kuldanum.
Fleiri fréttir
×