Norðurljós og snjór heilla 25. desember 2006 18:34 Hundruð erlendra ferðamanna, frá öllum heimshornum, koma árlega hingað til lands í þeim tilgangi að vera hér yfir jólin. Frekar dauft er yfir höfuðborginni jóladagana og lítið um að vera fyrir útlendinga. Þó geta hlutir eins og snjór og norðurljós, gert gæfumuninn fyrir margan ferðamanninn. Það var frekar tómlegt um að litast í höfuðborginni í dag og nánast öll verslun og þjónusta lokuð. Það sem helst var við að vera fyrir útlendinga voru ferðir í Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi. Þá var eitthvað um hestaferðir og jeppaferðir fyrir utan höfuðborgina. Ástæður þess að fólk ákveður að dvelja á Íslandi yfir jólin eru afar mismunandi. Dennis Eveleigh frá Englandi fór í Bláa Lónið í dag með konu sinni, hann segist velja lónið fram yfir að vera bara heima, horfa á sjónvarp og borða kalkún. Stephen og Sonja Graham frá Birmingham í Bretlandi fara eitthvað um hver jól, en segja samanburðinn við Egyptaland í fyrra vera heitt, og kalt. Þeim finnst landslagið hér þó taka Egyptalandi fram og lýsa því sem stórkostlegu. Mæðgurnar Camel og Sara Donohue eru alla leið frá Victoria í Ástralíu. Þær áttu ekki von á snjó, en voru himinlifandi að vakna upp við snjókomu. Mæðgurnar hafa eytt jóladegi í að labba um bæinn og njóta þess að vera í snjónum. Margir ferðamannanna biðu eftir ákvörðun um norðurljósaferð hjá Kynnisferðum í kvöld, og Stephen og Sonja ætla ekki að missa af þeirri henni ef af verður. Þau hafa aldrei séð norðurljós og segja það verða hápunkt ferðarinnar ef það tekst. Fréttir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Hundruð erlendra ferðamanna, frá öllum heimshornum, koma árlega hingað til lands í þeim tilgangi að vera hér yfir jólin. Frekar dauft er yfir höfuðborginni jóladagana og lítið um að vera fyrir útlendinga. Þó geta hlutir eins og snjór og norðurljós, gert gæfumuninn fyrir margan ferðamanninn. Það var frekar tómlegt um að litast í höfuðborginni í dag og nánast öll verslun og þjónusta lokuð. Það sem helst var við að vera fyrir útlendinga voru ferðir í Bláa Lónið, Gullfoss og Geysi. Þá var eitthvað um hestaferðir og jeppaferðir fyrir utan höfuðborgina. Ástæður þess að fólk ákveður að dvelja á Íslandi yfir jólin eru afar mismunandi. Dennis Eveleigh frá Englandi fór í Bláa Lónið í dag með konu sinni, hann segist velja lónið fram yfir að vera bara heima, horfa á sjónvarp og borða kalkún. Stephen og Sonja Graham frá Birmingham í Bretlandi fara eitthvað um hver jól, en segja samanburðinn við Egyptaland í fyrra vera heitt, og kalt. Þeim finnst landslagið hér þó taka Egyptalandi fram og lýsa því sem stórkostlegu. Mæðgurnar Camel og Sara Donohue eru alla leið frá Victoria í Ástralíu. Þær áttu ekki von á snjó, en voru himinlifandi að vakna upp við snjókomu. Mæðgurnar hafa eytt jóladegi í að labba um bæinn og njóta þess að vera í snjónum. Margir ferðamannanna biðu eftir ákvörðun um norðurljósaferð hjá Kynnisferðum í kvöld, og Stephen og Sonja ætla ekki að missa af þeirri henni ef af verður. Þau hafa aldrei séð norðurljós og segja það verða hápunkt ferðarinnar ef það tekst.
Fréttir Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira