Varist að tala niður til fólks 8. mars 2007 02:15 Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt. Food and Fun Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Sjá meira
Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt.
Food and Fun Mest lesið Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Sjá meira