15 félög á eftir Beckham? 1. janúar 2007 21:30 David Beckham er á milli steins og sleggju þessa dagana. MYND/Getty Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira