Ráðherra opin fyrir aukinni veiðiskyldu 7. janúar 2007 18:30 Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra vill skoða hvort tilefni sé til að auka veiðiskyldu þeirra sem ráða yfir aflaheimildunum í framhaldi af sviptingum í sjávarútvegi að undanförnu. Formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins segir veiðiframsalið undirrót vandans í greininni.Þormóður rammi ætlar að skipta þremur gömlum skipum út fyrir ný og hefur sagt upp hluta skipverja þar sem sala á gömu skipunum er fyrirhuguð. Því gætu skip fyrirtækisins verði færri en venjulega um tíma eða þar til nýju skipin koma. Á næsta fiskveiði ári gæti því farið svo að fimmtíu prósent aflaheimilda gömlu skipanna yrðu leigðar út og óttast sumir að smuga verði fundin til þess að leigja meira en helming heimildanna út. Þá smugu segir Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra ekki vera til því þeir sem framselji meira en helming heimilda sinna tapi kvóta sínum.Flaggskip flotans, Engey RE, er á leið úr landi vegna hagræðingar í rekstri og á að segja upp fimmtíu manna áhöfn skipsin og í desember var sextán manns á Brettingi NS sagt upp störfum. Því er óhætt að segja að sviptingar séu í stéttinni og finnst Árna Bjarnasyni, formanni Farmanna- og fiskimannasambandsins sveiganleiki sjávarútvegsins of mikill. Gróðasjónarmið séu orðin ofar öllu og mannlegi þátturinn á undanhaldi.Og vill Árni auka veiðiskyldu þeirra sem hafa aflaheimildirnar en nú er svo að einungis má leigja út helming heimildanna. Hann segir framsal aflaheimildanna undirrót vanda sjávarútvegsins.Sjávarútvegsráðherra segist vilja skoða með opnum huga hvort auka þurfi veiðiskylduna vegna þeirrar stöðu sem upp virðist komin.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Fleiri fréttir Kærastan áfram í farbanni Fjögur hundruð án nettengingar í Norðlingaholti Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Sjá meira