Búið að velja í stjörnuliðin 10. janúar 2007 16:28 Það verður mikið um dýrðir í DHL-höllinni um helgina Mynd/Stefán Nú er búið að velja í stjörnulið karla og kvenna í körfubolta, en árlegir stjörnuleikir fara fram í DHL-höllinni í vesturbænum á laugardaginn. Kvennaleikurinn er klukkan 14 og karlaleikurinn klukkan 16. Blandað er í liðum í kvennaflokki en hjá körlunum er það úrvalslið Íslendinga gegn úrvalsliði Íslands. Þá verða skotkeppnin og troðkeppnin á sínum stað ef næg þáttaka verður. Kvennaliðin: Iceland Express liðið: Helena Sverrisdóttir, Haukar Tamara Bowie, UMFG María Ben Erlingsdóttir, Keflavík Latreece Bagley, Hamar Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukar Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar Helga Jónasdóttir, ÍS Telma Fjalarsdóttir, Breiðablik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukar Íris Sverrisdóttir, UMFG Ingibjörg Skúladóttir, Breiðablik Þjálfari: Ágúst Björgvinsson, HaukarShell liðið: TaKesha Watson, Keflavík Ifeoma Okonkwo, Haukar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Svava Stefánsdóttir, Keflavík Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík Hildur Sigurðardóttir, UMFG Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG Ragnheiður Theódórsdóttir, Breiðablik Þórunn Bjarnadóttir, ÍS Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík Karlaliðin: Íslenska liðið: Magnús Gunnarsson, Keflavík Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfell Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir Hreggviður Magnússon, ÍR Axel Kárason, Skallagrímur Pálmi Sigurgeirsson, KR Fannar Helgason, ÍR Jóhann Ólafsson, Njarðvík Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur Brynjar Björnsson, KR Egill Jónasson, Njarðvík Þjálfari: Benedikt Guðmundsson, KRErlenda liðið: Steven Thomas, Grindavík Damon Bailey, Þór Þorlákshöfn Nemanja Sovic, Fjölni Lamar Karim, Tindastóli Kevin Sowell, Þór Akureyri George Byrd, Hamri /Selfoss Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Jeb Ivey, Njarðvík Roni Leimu, Haukum Justin Shouse, Snæfelli Kareem Johnson, Fjölni Nate Brown, ÍR Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, UMFN Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Nú er búið að velja í stjörnulið karla og kvenna í körfubolta, en árlegir stjörnuleikir fara fram í DHL-höllinni í vesturbænum á laugardaginn. Kvennaleikurinn er klukkan 14 og karlaleikurinn klukkan 16. Blandað er í liðum í kvennaflokki en hjá körlunum er það úrvalslið Íslendinga gegn úrvalsliði Íslands. Þá verða skotkeppnin og troðkeppnin á sínum stað ef næg þáttaka verður. Kvennaliðin: Iceland Express liðið: Helena Sverrisdóttir, Haukar Tamara Bowie, UMFG María Ben Erlingsdóttir, Keflavík Latreece Bagley, Hamar Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukar Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar Helga Jónasdóttir, ÍS Telma Fjalarsdóttir, Breiðablik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukar Íris Sverrisdóttir, UMFG Ingibjörg Skúladóttir, Breiðablik Þjálfari: Ágúst Björgvinsson, HaukarShell liðið: TaKesha Watson, Keflavík Ifeoma Okonkwo, Haukar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Svava Stefánsdóttir, Keflavík Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík Hildur Sigurðardóttir, UMFG Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG Ragnheiður Theódórsdóttir, Breiðablik Þórunn Bjarnadóttir, ÍS Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík Karlaliðin: Íslenska liðið: Magnús Gunnarsson, Keflavík Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfell Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir Hreggviður Magnússon, ÍR Axel Kárason, Skallagrímur Pálmi Sigurgeirsson, KR Fannar Helgason, ÍR Jóhann Ólafsson, Njarðvík Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur Brynjar Björnsson, KR Egill Jónasson, Njarðvík Þjálfari: Benedikt Guðmundsson, KRErlenda liðið: Steven Thomas, Grindavík Damon Bailey, Þór Þorlákshöfn Nemanja Sovic, Fjölni Lamar Karim, Tindastóli Kevin Sowell, Þór Akureyri George Byrd, Hamri /Selfoss Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Jeb Ivey, Njarðvík Roni Leimu, Haukum Justin Shouse, Snæfelli Kareem Johnson, Fjölni Nate Brown, ÍR Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, UMFN
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti