Spilaði frá sér fjölskylduna 11. janúar 2007 18:45 Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað. Fréttir Innlent Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira
Tæpleg fertugur spilafíkill spilaði frá sér tvær eiginkonur. Hann hætti að spila fyrir fjórum árum en skuldar yfir fimmtán milljónir króna og er með ónýtt nafn í bönkunum.Hann spilaði í 23 ár en hætti að spila fyrir fjórum árum með hjálp GA samtakanna og vill því ekki láta nafns síns því þar ríkir nafnleynd. Hann byrjaði tólf ára að spila í getraunum og fór svo í svo í söfnunarkassana. Þegar hann var fjórtán ára vann hann fimmtíu þúsund krónur í getraunum og litlu munaði að hann fengi enn stærri vinning. Hann segir það hafa verið vendipunkt í spilamennskunni því næstu tuttugu árin reyndi hann að elta stóra vinninginn sem hann var svo nálægt því að fá. Í fimm ár bjó hann í landi þar sem fjárhættuspil eru rekin af ríkinu og þar spilaði hann fjárhættuspil sem þekkjast í spilavítum og spilamennskan var breytt þegar hann kom heim.Hann fór að spila í ólöglegum spilavítum sem víða voru um borgina og segir hann alltaf einhver slík vera til.Fjárhagsleg staða hans er ekki góð í dag en hann er eignalaus og skuldar fimmtán til sextán milljónir króna og með ónýtt nafn í bönkum. En það var ekki bara fjárhagurinn sem er vondur því hann spilaði sig frá tveimur eiginkonum og börnum. Hann á þó gott samband við börnin sín í dag og það þakkar hann guði.Þegar hann var virkur fíkill segir hann eigingirnina hafa verið alls ráðandi. Hann kom báðum foreldrum sínum í vond mál vegna lána sem þau höfðu skrifað upp á. Eins segist hann hafa bæði stolið peningum og tíma frá vinnuveitendum sínum.Hann segir að stundum hafi hann bara þurft að spila og þá fékk ekkert hann stöðvað.
Fréttir Innlent Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Sjá meira