Stela verkfærum til að selja eða flytja úr landi 17. janúar 2007 18:15 Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Verkfærum fyrir á þriðju milljón króna var stolið nýlega úr tveimur nýbyggingum hjá byggingaverktaka. Starfsmaður hjá fyrirtækinu segir menn fara á milli verktaka til að selja notuð, stolin verkfæri. Sigurfinnur Sigurjónsson, forstöðumaður framkvæmdasviðs hjá byggingafyrirtækinu Ris ehf., segir talsvert hafa verið um verkfæraþjófnaði að undanförnu. Brotist var inn um ármótin á tveimur stöðum hjá fyrirtækinu og virðist sem þjófarnir hafi komið á sendiferðabíl til að flytja góssið. Hann segir allar líkur á að hluti þýfisins sé flutt til útlanda þar sem því er komið í verð. Eins segir hann menn fara á milli byggingafyrirtækja með notuð stolin verkfæri. Sigurfinnur segir járnabindivélar vera vinsælar hjá þjófunum um þessar mundir enda kostar stykkið á milli tvö og þrjú hundruð þúsund. Í örðu innbrotinu hjá þeim var þremur slíkum vélum stolið frá undirverktaka sem sér um járnavinnuna. Skömmu síðar var svo hringt í manninn og honum boðnar þrjá járnabindivélar til kaups á því verði sem hann setti upp. Hann átti hins vegar ekki að fá að sjá vélarnar fyrr hann hefði borgað og það féllst hann ekki á. Finnst honum að verktakarnir þurfi að standa saman og kaupa ekki stolin verkfæri því þannig grafi þeir unda hver örðum. Ómar Smári Ármannsson, hjá lögreglu höfuðborgarasvæðisins, segir dæmi um að verkfæri sem og annað þýfi hafi fundist í sendingum á leið úr landi. Flestar þær sendingarnar eru á leið til austur Evrópu.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira