Enn myrkur í Bláfjöllum en fólk laust úr lyftum 19. janúar 2007 21:07 Björgunarsveitarmenn og starfsmenn skíðasvæðanna leituðu af sér allan grun um að einhver hefði orðið eftir úti í myrkrinu. MYND/Stöð 2 Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur. Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur.
Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira