Skíðasvæðið við Hlíðarfjall opnar núna klukkan tíu og verður opið til klukkan fimm í dag. Þar er harðpakkaður snjór í brautunum og flestar lyftur í gangi, sem og göngubraut. Tveggja stiga hiti var á svæðinu í morgun og átta til tólf metrar á sekúndu.
Opið í Hlíðarfjalli í dag
