Íslendingar töpuðu 28. janúar 2007 16:09 MYND/Vísir Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða. Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íslendingar töpuðu síðasta leik sínum í milliriðli HM í handbolta gegn gestgjöfum Þjóðverja, 33-28. Þjóðverjar höfðu talsverða yfirburði í leiknum og leikur íslenska liðsins bar þess keim að liðið væri þegar búið að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit. Nokkuð ljóst er að Ísland hafnar í 3. sæti milliriðilsins. Íslenska liðið náði 1-0 forystu í leiknum en það var í fyrsta og eina sinn sem það hafði yfir í leiknum. Í stöðunni 4-4 skildu leiðir, Þjóðverjar skoruðu fimm mörk í röð og náðu forskoti sem þeir létu aldrei af hendi. Í hálfleik var munurinn sex mörk, 17-11, en í síðari hálfleik bætti þýska liðið smátt og smátt við forskot sitt. Mest var munurinn níu mörk í stöðunni 27-18 en íslenska liðið náði að minnka muninn á lokamínútunum og laga stöðuna eilítið. Þegar uppi var staðið munaði fimm mörkum á liðunum, 33-28. Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari, leyfði öllum leikmönnum liðsins að spreyta sig nokkuð jafnt í leiknum og nýtti Markús Máni Michaelsson tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 10 mörk. Guðjón Valur Sigurðsson bætti við 7 mörkum en þeir tveir voru langatkvæðamestir hjá íslenska liðinu. Úrslitin þýða væntanlega að Íslendingar hafna í þriðja sæti milliriðilsins og Þjóðverjar í öðru, að því gefnu að Pólverjar leggi Slóvena af velli síðar í dag. Þá hafna Pólverjar í efsta sæti en Frakkar verða að öllum líkindum í því fjórða.
Fréttir Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira