Reykjanesbær hunsar mengun í Reykjaneshöll 7. febrúar 2007 09:43 Guðjón Þórðarson á æfingu í Reykjaneshöll. MYND/Valgarður Gíslason Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun. Fréttir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira
Niðurstöður mælinga Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja í Reykjaneshöll hafa leitt í ljós að svifryksmengun er langt yfir heilsuverndarmörkum. Þetta segir Magnús Guðjónsson framkvæmdastjóri eftirlitsins. Hann segir að heilsuverndaryfirvöld hafi gefið bænum frest til úrbóta sem rann út í síðustu viku. Bæjaryfirvöld hunsi eftirlitið í þessu máli. Ekkert bóli hins vegar á svörum frá bænum og telur hann eftirlitið hundsað í þessu máli. Það sem veldur svifryksmenguninni í Reykjaneshöllinni er þurrsandur í gervigrasinu sem þyrlast upp í andrúmsloftið. Grasið var upphaflega gert fyrir útivöll, en ekki eru til almennilegir staðlar fyrir svifryksmengun innanhúss. Magnús segir að þess vegna þurfi að styðjast við utanhússstaðla en ljóst sé að ástandið sé óviðunandi. Ekki hefur verið gert ráð fyrir fjármagni til úrbóta í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Ljóst þykir að skipta þarf um gervigrasið en kostnaður af því gæti numið allt að 30 milljónum króna. Á meðan halda börn og unglingar áfram að æfa í höllinni, sem þó er talin varhugaverð heilsu fólks. Heilbrigðisnefnd er sá aðili sem tekur ákvörðun um hvort loka á höllinni. Magnús segir að ljóst sé að henni verði lokað á endanum ef ekkert verður að gert. Ekki náðist í Árna Sigfússon bæjarstjóra Reykjanesbæjar þegar fréttastofa reyndi að ná tali af honum í morgun.
Fréttir Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Fleiri fréttir Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Sjá meira