
Innlent
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna gruns um innbrot
Þrír piltar, 15-19 ára, voru á miðvikudag úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald. Þeir eru grunaðir um allnokkur innbrot á höfuðborgarsvæðinu. Í fórum piltanna fannst þýfi úr nokkrum innbrotum.
Fleiri fréttir
×