Haraldur Noregskonungur sjötugur 22. febrúar 2007 19:30 Haraldur Noregskonungur varð sjötugur í gær. Mikil hátíðarhöld eru fyrirhuguð í Noregi vegna þess næstu daga. Konungshjónin ræddu opinskátt um samband sitt í viðtali við norska TV2 í vikunni. Hátíðarhöld vegna afmælisins hófust í gær. Noregskonungur afhjúpaði þá styttu af móður sinni, Mörtu. Haralur gekk að eiga konu sína Sonju árið 1968 en samband þeirra olli miklum deilum þar sem verðandi krónprinsessa Noregs var ekki með blátt blóð í æðum. Sumir gengu svo langt að segja að hún væri að eyðileggja konungsveldið. Haraldur bað áhorfendur um að hugsa sér fullkomlega eðlilega manneskju sem síðan yrði sökuð um annað eins, að eyðileggja heilt konungsveldi. Sonja sagði það afar óþægilega tilfinningu að finna að það maður væri ekki boðinn velkominn. Það sé það sjaldnast. Henni hafi þótt þetta afar sársaukafullt. Haraldur vill ekki viðurkenna að hann hafi sett ráðamönnum og konungsfjölskyldunni úrslitakosti í málinu. Hann hafi aðeins greint frá afleiðingum þess að honum yrði bannað að ganga að eiga Sonju. Það hafi ekki verið úrslitakostir. Staðreyndin hafi verið sú að ef þau fengju ekki að eigast myndi hann aldrei ganga í hjónaband. Fréttamaður spurði þá hvort að konungsfjölskyldan og konungsveldið hefði ekki þá dáið út. Haraldur sagði það hugsanlegt. Hákon krónprins gerði líkt og faðir sinn í ágúst 2001 þegar hann gekk að eiga alþýðukonuna Mette-Marit og enn var rætt um endalok konungsveldisins rúmum 30 árum síðar. Erlent Fréttir Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira
Haraldur Noregskonungur varð sjötugur í gær. Mikil hátíðarhöld eru fyrirhuguð í Noregi vegna þess næstu daga. Konungshjónin ræddu opinskátt um samband sitt í viðtali við norska TV2 í vikunni. Hátíðarhöld vegna afmælisins hófust í gær. Noregskonungur afhjúpaði þá styttu af móður sinni, Mörtu. Haralur gekk að eiga konu sína Sonju árið 1968 en samband þeirra olli miklum deilum þar sem verðandi krónprinsessa Noregs var ekki með blátt blóð í æðum. Sumir gengu svo langt að segja að hún væri að eyðileggja konungsveldið. Haraldur bað áhorfendur um að hugsa sér fullkomlega eðlilega manneskju sem síðan yrði sökuð um annað eins, að eyðileggja heilt konungsveldi. Sonja sagði það afar óþægilega tilfinningu að finna að það maður væri ekki boðinn velkominn. Það sé það sjaldnast. Henni hafi þótt þetta afar sársaukafullt. Haraldur vill ekki viðurkenna að hann hafi sett ráðamönnum og konungsfjölskyldunni úrslitakosti í málinu. Hann hafi aðeins greint frá afleiðingum þess að honum yrði bannað að ganga að eiga Sonju. Það hafi ekki verið úrslitakostir. Staðreyndin hafi verið sú að ef þau fengju ekki að eigast myndi hann aldrei ganga í hjónaband. Fréttamaður spurði þá hvort að konungsfjölskyldan og konungsveldið hefði ekki þá dáið út. Haraldur sagði það hugsanlegt. Hákon krónprins gerði líkt og faðir sinn í ágúst 2001 þegar hann gekk að eiga alþýðukonuna Mette-Marit og enn var rætt um endalok konungsveldisins rúmum 30 árum síðar.
Erlent Fréttir Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira