Jafnt í hálfleik hjá Fulham og Man. Utd.
Staðan er jöfn, 1-1, þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign Fulham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Brian McBride sem kom heimamönnum yfir á 17. mínútu en Ryan Giggs jafnaði metin fyrir toppliðið á 29. mínútu. Heiðar Helguson er á varamannabekk Fulham.
Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum
Íslenski boltinn


Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið
Enski boltinn

