
Enski boltinn
Drogba búinn að jafna fyrir Chelsea
Didier Drogba er búinn að jafna metið fyrir Chelsea gegn Arsenal í deildabikarnum úr fyrstu alvöru sókn Chelsea í leiknum. Markið er skráð á 20. mínútu en það sem af er leik hefur Arsenal ráðið lögum og lofum á vellinum. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn.
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn




Fleiri fréttir
×
Mest lesið




Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn


Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli
Íslenski boltinn



