Óskarsverðlaunin afhent í nótt 25. febrúar 2007 19:15 Undirbúningur fyrir Óskarsverðlaunahátíðina er nú í fullum gangi í Los Angeles í Bandaríkjunum, en verðlaunin verða afhent í nótt og verður hátíðin í beinni útsendingu hér á Stöð 2. Stytturnar komu í Kodak leikhúsið í Los Angeles síðdegis í gær og var hver stytta fyrir sig borin þangað inn af nemendum í kvikmyndagerð. Hver þeirra gætti sinnar styttu sem sjáaldurs augna sinna. Íbúar sem og ferðamenn fylgdust opinmynntir með þessari athöfn sem er forleikur að því sem koma skal í kvöld og nótt. Aðdáendur hvaðanæva að úr heiminum hafa streymt til Los Angeles síðustu daga og hafa barist um sæti við rauða dregilinn til að sjá stjörnurnar í návígi. Fyrir verðlaunaafhendinguna er oft reynt að spá fyrir um hverjir hreppi hnossin. Það þykir erfitt í mörgum flokkum í ár. Sigurstranglegustu leikararnir eru þó taldir Íslandsvinirnir Helen Mirren fyrir túlkun sína á Elísabetu annarri Englandsdrottningu í myndinni The Queen, og Forrest Whittaker fyrir leik sinn í myndinni Last King of Scotland þar sem hann þykir vinna leiksigur í hlutverki Idis Amins, látins einræðisherra Afríkuríkisins Úganda. Fáir þora að spá því með vissu hvaða mynd úr hópi fimm tilnefndra verði talin sú besta í fyrra. Margir vilja þó veðja á Babel eftir mexíkóska leikstjórann Alejandro González Iñárritu. Erlent Fréttir Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Undirbúningur fyrir Óskarsverðlaunahátíðina er nú í fullum gangi í Los Angeles í Bandaríkjunum, en verðlaunin verða afhent í nótt og verður hátíðin í beinni útsendingu hér á Stöð 2. Stytturnar komu í Kodak leikhúsið í Los Angeles síðdegis í gær og var hver stytta fyrir sig borin þangað inn af nemendum í kvikmyndagerð. Hver þeirra gætti sinnar styttu sem sjáaldurs augna sinna. Íbúar sem og ferðamenn fylgdust opinmynntir með þessari athöfn sem er forleikur að því sem koma skal í kvöld og nótt. Aðdáendur hvaðanæva að úr heiminum hafa streymt til Los Angeles síðustu daga og hafa barist um sæti við rauða dregilinn til að sjá stjörnurnar í návígi. Fyrir verðlaunaafhendinguna er oft reynt að spá fyrir um hverjir hreppi hnossin. Það þykir erfitt í mörgum flokkum í ár. Sigurstranglegustu leikararnir eru þó taldir Íslandsvinirnir Helen Mirren fyrir túlkun sína á Elísabetu annarri Englandsdrottningu í myndinni The Queen, og Forrest Whittaker fyrir leik sinn í myndinni Last King of Scotland þar sem hann þykir vinna leiksigur í hlutverki Idis Amins, látins einræðisherra Afríkuríkisins Úganda. Fáir þora að spá því með vissu hvaða mynd úr hópi fimm tilnefndra verði talin sú besta í fyrra. Margir vilja þó veðja á Babel eftir mexíkóska leikstjórann Alejandro González Iñárritu.
Erlent Fréttir Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna