Bandaríkjamenn véfengja fullyrðingar Írana um geimskot 26. febrúar 2007 23:03 Ahmadinejad heldur stefnu sinni þrátt fyrir mikla gagnrýni innanlands. MYND/AP Bandaríski herinn segist ekki hafa neinar sannanir fyrir því að Íranar hafi skotið eldflaug út í geim og grunar að þeir hafi aldrei gert það. Íranskir embættismenn skýrðu frá því á sunnudaginn var að þeir hefðu skotði eldflaug út í geim í rannsóknartilgangi og að hún hefði náð 150 kílómetra hæð. Hún hefði þó ekki komist á sporbaug um jörðu. Bandaríkjamenn segja mjög ólíklegt að þeir hefðu ekki tekið eftir geimskotinu. Ríkisfréttastöð Írans sagði á sunnudaginn að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem Íran hefði tekist að skjóta eldflaug út í geim. Hún á að hafa borið efni sem var ætlað til rannsókna. Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í gær að það væri ekki hægt að stöðva framgang kjarnorkuáætlunar þeirra. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni heima fyrir vegna afstöðu sinnar í kjarnorkumálum. Landsmenn telja að framferði hans auki líkur á hörðum refsiaðgerðum gegn landinu og jafnvel innrás Bandaríkjanna. Harðlínumenn úr hópi stuðningsmanna Ahmadinejads hafa jafnvel gagnrýnt hann. Í sveitastjórnarkosningum í Íran í desember var ágreiningurinn orðinn svo mikill að harðlínumenn buðu fram á tveimur listum, eitthvað sem hefur aldrei gerst áður, og tapaði Ahmadinjad miklu fylgi. Hann hefur þó engan bilbug látið á sér finna og segir að hann muni sjá til þess að Íran þrói með sér kjarnorku til þess að nýta í friðsamlegum tilgangi. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Bandaríski herinn segist ekki hafa neinar sannanir fyrir því að Íranar hafi skotið eldflaug út í geim og grunar að þeir hafi aldrei gert það. Íranskir embættismenn skýrðu frá því á sunnudaginn var að þeir hefðu skotði eldflaug út í geim í rannsóknartilgangi og að hún hefði náð 150 kílómetra hæð. Hún hefði þó ekki komist á sporbaug um jörðu. Bandaríkjamenn segja mjög ólíklegt að þeir hefðu ekki tekið eftir geimskotinu. Ríkisfréttastöð Írans sagði á sunnudaginn að þetta hefði verið í fyrsta sinn sem Íran hefði tekist að skjóta eldflaug út í geim. Hún á að hafa borið efni sem var ætlað til rannsókna. Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írans, sagði í gær að það væri ekki hægt að stöðva framgang kjarnorkuáætlunar þeirra. Hann hefur sætt mikilli gagnrýni heima fyrir vegna afstöðu sinnar í kjarnorkumálum. Landsmenn telja að framferði hans auki líkur á hörðum refsiaðgerðum gegn landinu og jafnvel innrás Bandaríkjanna. Harðlínumenn úr hópi stuðningsmanna Ahmadinejads hafa jafnvel gagnrýnt hann. Í sveitastjórnarkosningum í Íran í desember var ágreiningurinn orðinn svo mikill að harðlínumenn buðu fram á tveimur listum, eitthvað sem hefur aldrei gerst áður, og tapaði Ahmadinjad miklu fylgi. Hann hefur þó engan bilbug látið á sér finna og segir að hann muni sjá til þess að Íran þrói með sér kjarnorku til þess að nýta í friðsamlegum tilgangi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira