Silikonblandað bensín veldur vanda á Bretlandi 3. mars 2007 19:28 Bílar mörg þúsund breskra ökumanna hafa bilað síðustu daga vegna silikonblandaðs bensíns sem þeir hafa dælt á þá. Viðskiptaskrifstofa Bretlands rannsakar málið. Ökumennirnir dæslu flestir bensíni á bíla sína á bensínstöðvum nærri stórmörkuðum á borð við Tesco og Morrisons í suð-austur hluta landsins. Bensíntankar við verslanirnar hafa þegar verið tæmdir og fylltir af bensíni sem hefur verið efnagreint. Dælurnar verða þó ekki í notkun fyrr en eftir helgi. Fyrirtækið Greenergy útvegaði verslununum eldsneyti og hefur látið rannsaka það. Sú athugun leiddi í ljós silikonmengun í blýlausu bensíni. Silikón er notað í díselolíu til að koma í veg fyrir að froða myndist. Það veldur hins vegar töluverðum vandræðum í bensínvélum. Sérfræðingur hjá Konunglega efnafræðifélaginu breska segir að ef silikón sé ekki í bensíninu í litlu magni eða þá í of miklu magni gangi vélin ekki eins og best getur verið, sót myndast og ýmis vandræði verða á gangi bílsins. Óvíst er hverjir verða látnir bera skaðann af þessum mistökum en breska Viðskiptastofnunin er með málið til meðferðar. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Bílar mörg þúsund breskra ökumanna hafa bilað síðustu daga vegna silikonblandaðs bensíns sem þeir hafa dælt á þá. Viðskiptaskrifstofa Bretlands rannsakar málið. Ökumennirnir dæslu flestir bensíni á bíla sína á bensínstöðvum nærri stórmörkuðum á borð við Tesco og Morrisons í suð-austur hluta landsins. Bensíntankar við verslanirnar hafa þegar verið tæmdir og fylltir af bensíni sem hefur verið efnagreint. Dælurnar verða þó ekki í notkun fyrr en eftir helgi. Fyrirtækið Greenergy útvegaði verslununum eldsneyti og hefur látið rannsaka það. Sú athugun leiddi í ljós silikonmengun í blýlausu bensíni. Silikón er notað í díselolíu til að koma í veg fyrir að froða myndist. Það veldur hins vegar töluverðum vandræðum í bensínvélum. Sérfræðingur hjá Konunglega efnafræðifélaginu breska segir að ef silikón sé ekki í bensíninu í litlu magni eða þá í of miklu magni gangi vélin ekki eins og best getur verið, sót myndast og ýmis vandræði verða á gangi bílsins. Óvíst er hverjir verða látnir bera skaðann af þessum mistökum en breska Viðskiptastofnunin er með málið til meðferðar.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent