Dallas öruggt í úrslitakeppnina 7. mars 2007 13:40 Jason Terry hefur verið frábær í liði Dallas í síðustu leikjum með yfir 20 stig að meðaltali og 60% skotnýtingu NordicPhotos/GettyImages Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35 NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Dallas Mavericks varð í nótt fyrsta liðið í NBA deildinni til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni þó enn sé langt eftir af deildarkeppninni. Dallas bætti enn félagsmet sitt og vann 16. leikinn í röð og 22. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Jersey 102-89. Jason Terry skoraði 24 stig fyrir Dallas en Vince Carter 32 fyrir New Jersey. San Antonio er einnig á fínni rispu og í nótt vann liðið 99-94 sigur á Portland á útivelli þar sem fimm þriggja stiga körfur gestanna á lokasprettinum tryggðu sigurinn. Tim Duncan skoraði 24 stig fyrir San Antonio en Brandon Roy var með 19 stig og 9 stoðsendingar fyrir Portland. Minnesota skellti LA Lakers í tvíframlengdum leik 117-107. Kobe Bryant skoraði 40 stig, hirti 13 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers en Ricky Davis skoraði 33 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Minnesota. Washington lagði Toronto í beinni á NBA TV 129-109. Gilbert Arenas skoraði 25 stig fyrir Washington en Chris Bosh 25 fyrir Toronto. New York tapaði heima fyrir Seattle 100-99 þar sem Stephon Marbury misnotaði víti sem hefði jafnað leikinn í blálokin. Marbury hefur verið sjóðandi heitur í síðustu leikjum og skoraði hann 40 stig í leiknum. Ray Allen skoraði 32 stig fyrir Seattle. Denver lagði New Orleans á heimavelli 106-91. Allen Iverson skoraði 25 stig fyrir Denver en Tyson Chandler skoraði 15 stig og hirti 18 fráköst fyrir New Orleans. Loks vann Sacramento sigur á Indiana heima 102-98. Kevin Martin skoraði 27 stig fyrir Sacramento en Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Indiana, sem er nú komið niður fyrir 50% vinningshlutfallið. Staðan í deildinni: Austurdeildin: ATLANTIC 1. TOR 32-29 2. NJN 28-33 3. NYK 28-34 4. PHI 22-38 5. BOS 17-42 CENTRAL 1. DET 37-21 2. CLE 35-25 3. CHI 35-27 4. IND 29-30 5. MIL 22-39 SOUTHEAST 1. WAS 34-25 2. MIA 30-29 3. ORL 29-33 4. CHA 22-39 5. ATL 22-39Vesturdeildin: SOUTHWEST 1. DAL 51-9 2. SAS 43-18 3. HOU 36-24 4. NOR 28-33 5. MEM 15-46 NORTHWEST 1. UTH 41-19 2. DEN 29-29 3. MIN 27-33 4. SEA 25-35 5. POR 25-36 PACIFIC 1. PHO 46-14 2. LAL 33-28 3. LAC 29-31 4. SAC 28-32 5. GSW 27-35
NBA Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira