Stórtjón í fárviðri á Akureyri 23. mars 2007 19:33 Stórtjón varð á Akureyri í gærkvöld þegar þakdúkur fauk af fjölbýlishúsi í fárviðri. Minnstu munaði að íbúi stórslasaðist í hamaganginum, vatn streymdi inn í íbúðir og íbúar sváfu ekki dúr. Brjálaðan storm gerði á Akureyri í gærkvöld og á ellefta tímanum dró til tíðinda hér við Heiðarlund 1. Húseigendur veittu því athygli að mikill gúlpur var kominn á dúk sem lá yfir þakinu og sekúndum eftir að íbúi steig niður úr stiga eftir að hafa kannað málið flaug þakið af húsinu. Tjónið er margþætt. Dúkurinn skall á bílum og rispaðist þessi illa. Þá virðast vatnsskemmdir verulegar en regnvatn streymdi inn á efri hæðir íbúanna, skemmdi parket og fluttu foreldrar grátandi börn milli hæða sem og helstu verðmæti. Í þessari íbúð hugsaði ung stúlka helst um að bjarga dúkkunni sinni en drengnum þótti mestu verðmætin í rafmagnsgítar og tölvu. Þessi maður varð vitni að því þegar þakdúkurinn rifnaði af. Og íbúar segjast sjaldan eða aldrei hafa heyrt annan eins hávaða á ævinni og þegar ósköpin dundu yfir. Björgunarsveitarmenn og íbúar unnu að viðgerðum á þakinu í nótt og í dag. Ekki er búið að meta tjónið en það gæti hlaupið á tugum milljóna. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Stórtjón varð á Akureyri í gærkvöld þegar þakdúkur fauk af fjölbýlishúsi í fárviðri. Minnstu munaði að íbúi stórslasaðist í hamaganginum, vatn streymdi inn í íbúðir og íbúar sváfu ekki dúr. Brjálaðan storm gerði á Akureyri í gærkvöld og á ellefta tímanum dró til tíðinda hér við Heiðarlund 1. Húseigendur veittu því athygli að mikill gúlpur var kominn á dúk sem lá yfir þakinu og sekúndum eftir að íbúi steig niður úr stiga eftir að hafa kannað málið flaug þakið af húsinu. Tjónið er margþætt. Dúkurinn skall á bílum og rispaðist þessi illa. Þá virðast vatnsskemmdir verulegar en regnvatn streymdi inn á efri hæðir íbúanna, skemmdi parket og fluttu foreldrar grátandi börn milli hæða sem og helstu verðmæti. Í þessari íbúð hugsaði ung stúlka helst um að bjarga dúkkunni sinni en drengnum þótti mestu verðmætin í rafmagnsgítar og tölvu. Þessi maður varð vitni að því þegar þakdúkurinn rifnaði af. Og íbúar segjast sjaldan eða aldrei hafa heyrt annan eins hávaða á ævinni og þegar ósköpin dundu yfir. Björgunarsveitarmenn og íbúar unnu að viðgerðum á þakinu í nótt og í dag. Ekki er búið að meta tjónið en það gæti hlaupið á tugum milljóna.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira