Sjóliðarnir sagðir hafa játað 24. mars 2007 18:45 Íranar segja breska sjóliða, sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær, hafa viðurkennt að hafa siglt ólöglega inn í íranska landhelgi þar sem þeir voru teknir. Bretar segja þetta þvætting. Þeir hafi verið við eftirlit á írösku hafsvæði. Þess er krafist að mennirnir verði þegar látnir lausir. Sjóliðarnir 15 voru fluttir til Teheran í morgun og yfirheyrðir fram eftir degi. Ali Reza Afshar, herforingi í íranska hernum, segir þá hafa játað að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar segja þetta alrangt. Sjóliðarnir hafi verið á ferð með herskipinu HMS Cornwall við eftirlit í íraskri landhelgi í umboði öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Þeir hafi nýlokið að kanna skip nærri umdeildu Shatt al-Arab siglingaleiðinni þegar írönsk herskip hafi umkringt þá. Hermenn hafi ógnað þeim með byssum og tekið þá höndum. Fulltrúar Evrópusambandsríkja funda nú í Berlín í tilefni það að á morgun er hálf öld liðin frá undirritun Rómarsáttmálans og stofnun Efnahafsbandalags Evrópu, forvera Evrópusambbandsins. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þjóðverja, sem fara nú fyrir sambandinu, sagði að Bretar gætu treyst á stuðning sambandsins og utanríkismálastjóri þess tók í sama streng. Írakar virðast þó styðja fullyrðingar Írana. Hakim Jassim, stórliðsforingi, sagðist hafa fengið þær upplýsingar hjá íröskum sjómönnum að þeir hafi sér bresk skip á svæði þar sem írakar fari ekki. Jassim vissi ekki nákvæmlega hvar. Þar hafi bátar umrkingt þá en sjómennirnir hafi ekki vitað hvaðan þeir væru. Þessi deila er ekki sú eina sem kemur Írönum í fjölmiðla þennan laugardaginn. Í kvöld greiða þau ríki sem eiga sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna atkvæði um ályktun sem felur í sér frekari refsiaðgerðir gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Hún felur í sér bann við vopnaútflutningi frá Íran auk þess sem eiginir þeirra sem tengjast kjarnorku- og eldflaugaáætlun Írana verði frystar. Fastlega er búist við að ályktunin fái einróma samþykki. Erlent Fréttir Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Íranar segja breska sjóliða, sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær, hafa viðurkennt að hafa siglt ólöglega inn í íranska landhelgi þar sem þeir voru teknir. Bretar segja þetta þvætting. Þeir hafi verið við eftirlit á írösku hafsvæði. Þess er krafist að mennirnir verði þegar látnir lausir. Sjóliðarnir 15 voru fluttir til Teheran í morgun og yfirheyrðir fram eftir degi. Ali Reza Afshar, herforingi í íranska hernum, segir þá hafa játað að hafa siglt inn í íranska landhelgi. Bretar segja þetta alrangt. Sjóliðarnir hafi verið á ferð með herskipinu HMS Cornwall við eftirlit í íraskri landhelgi í umboði öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Þeir hafi nýlokið að kanna skip nærri umdeildu Shatt al-Arab siglingaleiðinni þegar írönsk herskip hafi umkringt þá. Hermenn hafi ógnað þeim með byssum og tekið þá höndum. Fulltrúar Evrópusambandsríkja funda nú í Berlín í tilefni það að á morgun er hálf öld liðin frá undirritun Rómarsáttmálans og stofnun Efnahafsbandalags Evrópu, forvera Evrópusambbandsins. Frank-Walter Steinmeier, utanríkisráðherra Þjóðverja, sem fara nú fyrir sambandinu, sagði að Bretar gætu treyst á stuðning sambandsins og utanríkismálastjóri þess tók í sama streng. Írakar virðast þó styðja fullyrðingar Írana. Hakim Jassim, stórliðsforingi, sagðist hafa fengið þær upplýsingar hjá íröskum sjómönnum að þeir hafi sér bresk skip á svæði þar sem írakar fari ekki. Jassim vissi ekki nákvæmlega hvar. Þar hafi bátar umrkingt þá en sjómennirnir hafi ekki vitað hvaðan þeir væru. Þessi deila er ekki sú eina sem kemur Írönum í fjölmiðla þennan laugardaginn. Í kvöld greiða þau ríki sem eiga sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna atkvæði um ályktun sem felur í sér frekari refsiaðgerðir gegn Írönum vegna kjarnorkuáætlunar þeirra. Hún felur í sér bann við vopnaútflutningi frá Íran auk þess sem eiginir þeirra sem tengjast kjarnorku- og eldflaugaáætlun Írana verði frystar. Fastlega er búist við að ályktunin fái einróma samþykki.
Erlent Fréttir Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira