Kúbumenn og Svíar í hár saman 24. mars 2007 19:00 Stirt er á milli Svía og Kúbumanna eftir að sænski utanríkisráðherrann sagði mannréttindabrot viðgangast á Kúbu. Svíar saka þá einnig um að hnýsast í póst sænska sendiráðsins í Havana. Kúbumenn segjast á móti ekki hegða sér eins og víkingar forðum daga. Deilan hófst þegar Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía, ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fyrr í vikunni. Þar sagði hann sagði mannréttindabrot framin í mörgum löndum heims, þar á meðal á Kúbu. Þetta tóku Kúbumenn óstinnt upp. Rudolfo Reyes Rodriguez, fulltrúi Kúbu í Mannréttindaráði SÞ, sagði Kúbumenn, ólíkt Svíum, ekki ofsækja farandverkamenn eða fremja þjóðarmorð til að tryggja að húð- og hárlitur sem minni á víkinga haldist í landinu. Þetta mislíkaði Svíum. Bildt sagði aðeins fulltrúa örvintingarfullra ríkja láta nokkuð þessu líkt út úr sér. Svíar, sem og aðrir, hafi rétt til að tjá sig um það hverjir þeir telji viðra frelsi og mannréttindi, sem vanti á Kúbu, án þess að þurfa að þola móðgun sem þessa. Bildt segir að sendiherra Kúbumanna í Svíþjóð hafi verið kallaður til fundar í sænska utanríkisráðuneytinu til að ræða ummæli Rodriguez sem Svíum þættu óásættanleg. Hann var einnig beðinn um að rannsaka hvort yfirvöld í Havana væru að opna póst sem ætti að fara í sænska sendiráðið þar - áður en hann færi í réttar hendur. Bildt segir slíkt óásættanlegt, alþjóðlegir sáttmálar banni slíkt og þetta megi ekki gerast. Kúbumenn fái að kanna þetta mál og heyra frá Svíum um það. Erlent Fréttir Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Stirt er á milli Svía og Kúbumanna eftir að sænski utanríkisráðherrann sagði mannréttindabrot viðgangast á Kúbu. Svíar saka þá einnig um að hnýsast í póst sænska sendiráðsins í Havana. Kúbumenn segjast á móti ekki hegða sér eins og víkingar forðum daga. Deilan hófst þegar Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía, ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fyrr í vikunni. Þar sagði hann sagði mannréttindabrot framin í mörgum löndum heims, þar á meðal á Kúbu. Þetta tóku Kúbumenn óstinnt upp. Rudolfo Reyes Rodriguez, fulltrúi Kúbu í Mannréttindaráði SÞ, sagði Kúbumenn, ólíkt Svíum, ekki ofsækja farandverkamenn eða fremja þjóðarmorð til að tryggja að húð- og hárlitur sem minni á víkinga haldist í landinu. Þetta mislíkaði Svíum. Bildt sagði aðeins fulltrúa örvintingarfullra ríkja láta nokkuð þessu líkt út úr sér. Svíar, sem og aðrir, hafi rétt til að tjá sig um það hverjir þeir telji viðra frelsi og mannréttindi, sem vanti á Kúbu, án þess að þurfa að þola móðgun sem þessa. Bildt segir að sendiherra Kúbumanna í Svíþjóð hafi verið kallaður til fundar í sænska utanríkisráðuneytinu til að ræða ummæli Rodriguez sem Svíum þættu óásættanleg. Hann var einnig beðinn um að rannsaka hvort yfirvöld í Havana væru að opna póst sem ætti að fara í sænska sendiráðið þar - áður en hann færi í réttar hendur. Bildt segir slíkt óásættanlegt, alþjóðlegir sáttmálar banni slíkt og þetta megi ekki gerast. Kúbumenn fái að kanna þetta mál og heyra frá Svíum um það.
Erlent Fréttir Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira