Karlmaður hyggst kæra ráðherra fyrir að hagnast á vændi 24. mars 2007 19:00 Karlmaður á fimmtugsaldri kveðst hafa selt erlendri fiskverkunarkonu blíðu sína og ætlar að greiða virðisaukaskatt í ríkissjóð af því sem hann fékk fyrir. Hann hyggst síðan kæra fjármálaráðherra fyrir að hagnast á vændi.Karlmaðurinn leitaði til fréttastofu í dag og afhenti þar bréf, undirritað af ráðvilltri karlhóru í 101 Reykjavík. Í bréfinu segist hann vilja fá botn í ný lög sem leyfa vændi á Íslandi. Orðrétt segir hann: "Ef ég skildi þetta rétt þá má ég selja líkama minn og löglegt er að kaupa vændi, en þriðji aðili má ekki hagnast á vændinu að viðlögðum refsingum."Karlmaðurinn segist búinn að útvega sér virðisaukanúmer, orðinn sjálfstæður atvinnurekandi og búinn að afgreiða fyrsta viðskiptavininn, sem mun hafa verið pólsk fiskverkunarkona. Fyrir blíðuna rukkaði maðurinn tíu þúsund krónur. Af því hyggst hann greiða 2450 krónur í virðisaukaskatt. Þá spyr karlmaðurinn í bréfi sínu: "Ert þú þá búinn að hagnast Árni, fyrir hönd ríkisins sem þriðji aðili, ekki satt? Og ættir þá að sæta fangelsi eða sekt..."Karlmaðurinn ætlar, með stuðningi lögmanns síns, að kæra fjármálaráðherra eftir helgi fyrir að hagnast sem þriðji aðili á vændi. En samkvæmt nýsamþykktri breytingu á hegningarlögum stendur að hver sem hefur tekjur af vændi annarra, skal sæta fangelsi allt að fjórum árum en sektum eða fangelsi allt að einu ári ef málsbætur eru.Aðstoðarmaður fjármálaráðherra vildi ekki tjá sig um málið þegar leitað var eftir því í dag en vísaði á ríkisskattstjóra sem væri yfirmaður skattheimtu í landinu. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira
Karlmaður á fimmtugsaldri kveðst hafa selt erlendri fiskverkunarkonu blíðu sína og ætlar að greiða virðisaukaskatt í ríkissjóð af því sem hann fékk fyrir. Hann hyggst síðan kæra fjármálaráðherra fyrir að hagnast á vændi.Karlmaðurinn leitaði til fréttastofu í dag og afhenti þar bréf, undirritað af ráðvilltri karlhóru í 101 Reykjavík. Í bréfinu segist hann vilja fá botn í ný lög sem leyfa vændi á Íslandi. Orðrétt segir hann: "Ef ég skildi þetta rétt þá má ég selja líkama minn og löglegt er að kaupa vændi, en þriðji aðili má ekki hagnast á vændinu að viðlögðum refsingum."Karlmaðurinn segist búinn að útvega sér virðisaukanúmer, orðinn sjálfstæður atvinnurekandi og búinn að afgreiða fyrsta viðskiptavininn, sem mun hafa verið pólsk fiskverkunarkona. Fyrir blíðuna rukkaði maðurinn tíu þúsund krónur. Af því hyggst hann greiða 2450 krónur í virðisaukaskatt. Þá spyr karlmaðurinn í bréfi sínu: "Ert þú þá búinn að hagnast Árni, fyrir hönd ríkisins sem þriðji aðili, ekki satt? Og ættir þá að sæta fangelsi eða sekt..."Karlmaðurinn ætlar, með stuðningi lögmanns síns, að kæra fjármálaráðherra eftir helgi fyrir að hagnast sem þriðji aðili á vændi. En samkvæmt nýsamþykktri breytingu á hegningarlögum stendur að hver sem hefur tekjur af vændi annarra, skal sæta fangelsi allt að fjórum árum en sektum eða fangelsi allt að einu ári ef málsbætur eru.Aðstoðarmaður fjármálaráðherra vildi ekki tjá sig um málið þegar leitað var eftir því í dag en vísaði á ríkisskattstjóra sem væri yfirmaður skattheimtu í landinu.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Sjá meira