Vilja láta grafa Houdini upp 24. mars 2007 20:15 Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta. Erlent Fréttir Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Afkomendur töframannsins Harrys Houdinis vilja að lík hans verði grafið upp svo hægt verði að kryfja það með nútímatækni. Þeir eru sannfærðir um að hópur spíritista hafi eitrað fyrir töframanninum. Houdini fæddist í Ungverjalandi 1874 og skírður Erich Weitz. Fjölskylda hans flutti til Bandaríkjanna fjórum árum síðar. Tvítugur að aldri tók hann upp Houdini nafið og hóf að heilla fólk með töfrabrögðum sínum. Þekktastur var hann fyrir að losa sig úr handjárnum, spennitreyjum, keðjum og böndum. Auk alls þessa lék hann í kvikmyndum. Í október 1926 stærði hann sig af því á sýningu eitt kvöldið að geta þolað þung högg í magan. Hann fékk eitt slíkt án þess að ná að búa sig undir það. Höggið mun hafa sprengt í honum botlangan og valdið lífhimnumbólgu sem dró hann til dauða rúmri viku síðar. Þetta telja afkomendur Houdinis rangt og vilja að lík hans verði grafið upp. Eirtað hafi verið fyrir honum. Grunur leikur á að hópur andatrúarmanna hafi verið þar að verki, en Houdini var auk töfrabragða þekktur fyrir að afhjúpa svindlara úr hópi spíritista. Joe Tacopina, lögfræðingur afkomenda Houdinis, segir hann hafa fengið morðhótanir og því neyðst til að ráða öryggisverði. Bréf séu til sem sanni að setið hafi verið um líf hans og honum borist hótanir. Talið er að Houdini hafi verið gefið eitur sem hafi dregið hann til dauða og líkt eftir áhrifum lífhimnubólgu. Tacopina segir að einvhers konar eitur úr þungmálum eins og kvikasilfri geti valdið botlangabólgu sem sé einmitt það sem hafi valdið dauða Houdinis. Eftir helgi verður þess formlega óskað að lík töframannsins verði grafið upp svo hægt verði að nota nútímatækni til að skera úr um þetta.
Erlent Fréttir Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna