Blair tilbúinn að beita nýjum aðferðum 27. mars 2007 22:36 MYND/AFP Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna. Erlent Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, varaði við því í dag að ef að bresku sjóliðarnir, sem Íranar tóku fasta á föstudaginn, yrðu ekki látnir lausir bráðlega væri hann tilbúinn að beita öðrum aðferðum en viðræðum. Bretar sögðu í gær að þeir myndu brátt sýna sönnunargögn sem tækju af allan vafa um hvar sjóliðarnir hefðu verið staddir. Íranar fullyrða að vel sé farið með sjóliðana 15 en neita jafnframt að segja hvar þeir eru niðurkomnir. Íranar hafa einnig neitað að útiloka þann möguleika að mennirnir 15 verði sóttir til saka fyrir að hafa verið í óleyfi á írönsku hafsvæði. Talsmaður Blairs sagði að Blair myndi ekki reka íranska diplómata frá Bretlandi eða beita hernaðaraðgerðum heldur myndu þeir einfaldlega sýna sönnunargögnin og krefjast lausnar sjóliðanna. Hins vegar gæti það haft slæm áhrif á sambúð Írans og Íraks og deilur á milli þeirra gætu magnast ef sannað þykir að Íranar hafi verið á írösku hafsvæði. Sumir óttast að örlög sjóliðanna 15 eigi eftir að velta á kjarnorkudeilu vesturveldanna og Írana sem og ásökunum Bandaríkjamanna um að Íranar sjái uppreisnarmönnum í Írak fyrir vopnum. Bandaríkjamenn settu í dag á fót sína stærstu heræfingu í Persaflóanum síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Herflugvélar tóku sig á loft af flugmóðurskipum sem þar eru og líktu eftir sprengjuárásum rétt fyrir utan strönd Írans. Bandaríski herinn fullyrðir þó að þessi sýning á hernaðarlegri getu þeirra tengist ekkert handtöku sjóliðanna.
Erlent Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira