Mikill fjöldi erlendra ferðamanna á Íslandi yfir páskana 30. mars 2007 17:20 Myndin er frá Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Aðalstræti 2. MYND/Vísir Það eru ekki eingöngu Íslendingar sem kjósa að leggja land undir fót hérlendis eða erlendis yfir páskahátíðina. Erlendir ferðamenn kjósa í síauknum mæli að nota hátíðina til stuttra Íslandsferða. Hildur Ómarsdóttir markaðsstjóri Icelandair Hotels segir bókanir ferðamanna berist með sífellt styttri fyrirvara og að hlutfall netbókana hafi aukist um allt að 100% milli ára. Greinilegt sé að fólk sé orðið mun sjálfstæðara og hvatvísara í ferðakaupum nú en áður en fari oftar í styttri ferðir. Drífa Magnúsdóttir verkefnisstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík segir að páskahelgin sé alla jafna mjög erilsamur tími í stöðinni, mikið sé um ferðamenn sem komi á eigin vegum og vilji skipuleggja gang ferðarinnar eftir að til landsins sé komið. Ferðaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu er nú að vakna af vetrardvala, hvalaskoðun hjá nýju fyrirtæki í Reykjavík, Reykjavík hvalaskoðun, hefst á morgun auk þess að allt árið er boðið uppá ýmiskonar göngu-, jeppa- og rútuferðir. Í upplýsingamiðstöðinni geta ferðamenn bæði innlendir og erlendir fengið upplýsingar um afþreyingu ýmiskonar og aðstæður til ferðalaga um landið allt, bókað og keypt ferðir. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík er sú langstærsta á landinu og þess má geta að gestafjöldi á liðnu ári í miðstöðina var tæplega 240 þúsund manns sem 24% aukning frá árinu 2005. Upplýsingar um opnunartíma yfir páskahátíðina hjá ferðaþjónustuaðilum, veitingastöðum, söfnum, sundlaugum, kaffihúsum o.fl. má finna á vefsíðunni www.visitreykjavik.is Innlent Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira
Það eru ekki eingöngu Íslendingar sem kjósa að leggja land undir fót hérlendis eða erlendis yfir páskahátíðina. Erlendir ferðamenn kjósa í síauknum mæli að nota hátíðina til stuttra Íslandsferða. Hildur Ómarsdóttir markaðsstjóri Icelandair Hotels segir bókanir ferðamanna berist með sífellt styttri fyrirvara og að hlutfall netbókana hafi aukist um allt að 100% milli ára. Greinilegt sé að fólk sé orðið mun sjálfstæðara og hvatvísara í ferðakaupum nú en áður en fari oftar í styttri ferðir. Drífa Magnúsdóttir verkefnisstjóri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Reykjavík segir að páskahelgin sé alla jafna mjög erilsamur tími í stöðinni, mikið sé um ferðamenn sem komi á eigin vegum og vilji skipuleggja gang ferðarinnar eftir að til landsins sé komið. Ferðaþjónustan á höfuðborgarsvæðinu er nú að vakna af vetrardvala, hvalaskoðun hjá nýju fyrirtæki í Reykjavík, Reykjavík hvalaskoðun, hefst á morgun auk þess að allt árið er boðið uppá ýmiskonar göngu-, jeppa- og rútuferðir. Í upplýsingamiðstöðinni geta ferðamenn bæði innlendir og erlendir fengið upplýsingar um afþreyingu ýmiskonar og aðstæður til ferðalaga um landið allt, bókað og keypt ferðir. Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík er sú langstærsta á landinu og þess má geta að gestafjöldi á liðnu ári í miðstöðina var tæplega 240 þúsund manns sem 24% aukning frá árinu 2005. Upplýsingar um opnunartíma yfir páskahátíðina hjá ferðaþjónustuaðilum, veitingastöðum, söfnum, sundlaugum, kaffihúsum o.fl. má finna á vefsíðunni www.visitreykjavik.is
Innlent Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Sjá meira