Stórveldin slást í beinni á Sýn Extra 3. apríl 2007 12:48 Claudio Pizarro hjá Bayern á hér í höggi við Alessandro Nesta hjá Milan í leik liðanna í 16-liða úrslitunum í fyrra NordicPhotos/GettyImages Evrópustórveldin AC Milan og Bayern Munchen mætast í kvöld í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á San Siro í Mílanó. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra og hefst útsending klukkan 18:30. Þetta eru tvö af sigursælustu liðum Evrópuknattspyrnunnar og hafa unnið titilinn tíu sínum samtals. Bæði lið lyftu Evrópubikarnum á öldinni. Milan varð síðast Evrópumeistari árið 2003 og Bayern varð Evrópumeistari árið 2001 - en það var einmitt á Guiseppe Meazza leikvangnum í Mílanó. Milan verður að teljast sigurstranglegra liðið í kvöld og hefur ítalska liðið aldrei tapað fyrir Bayern í Evrópukeppni. Þessi lið mættust í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrra og þá hefði Milan 5-2 sigur samanlagt úr báðum leikjum. Ítalska liðið mætir til leiks með nánast frískan leikmannahóp þar sem þeir Alessandro Nesta og Paolo Maldini náðu báðir að komast óskaddaðir frá síðustu æfingum fyrir leik. Þeir Serginho og Ricardo Olivera eru þó tæpir fyrir leikinn í kvöld vegna meiðsla og Georgíumaðurinn Kakha Kaladze getur ekki spilað vegna meiðsla. Ronaldo má ekki taka þátt í leiknum í kvöld því hann spilaði með Real Madrid á fyrri stigum keppninnar. Hjá Bayern verður Owen Hargreaves klár í slaginn á ný eftir meiðsli, sem kostuðu að hann missti af toppslagnum við Schalke í þýsku deildinni um helgina. Mark van Bommel verður í leikbanni í kvöld og því er endurkoma Hargreaves afar mikilvæg fyrir miðjuspil þýska liðsins. Við hlið hans er reiknað með því að hinn ungi Andreas Ottl verði í byrjunarliðinu á kostnað Martin Demichalis. Þá verður Michael Rensing í markinu í stað Olvier Kahn, sem er í leikbanni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Evrópustórveldin AC Milan og Bayern Munchen mætast í kvöld í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fer leikurinn fram á San Siro í Mílanó. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra og hefst útsending klukkan 18:30. Þetta eru tvö af sigursælustu liðum Evrópuknattspyrnunnar og hafa unnið titilinn tíu sínum samtals. Bæði lið lyftu Evrópubikarnum á öldinni. Milan varð síðast Evrópumeistari árið 2003 og Bayern varð Evrópumeistari árið 2001 - en það var einmitt á Guiseppe Meazza leikvangnum í Mílanó. Milan verður að teljast sigurstranglegra liðið í kvöld og hefur ítalska liðið aldrei tapað fyrir Bayern í Evrópukeppni. Þessi lið mættust í 16-liða úrslitum keppninnar í fyrra og þá hefði Milan 5-2 sigur samanlagt úr báðum leikjum. Ítalska liðið mætir til leiks með nánast frískan leikmannahóp þar sem þeir Alessandro Nesta og Paolo Maldini náðu báðir að komast óskaddaðir frá síðustu æfingum fyrir leik. Þeir Serginho og Ricardo Olivera eru þó tæpir fyrir leikinn í kvöld vegna meiðsla og Georgíumaðurinn Kakha Kaladze getur ekki spilað vegna meiðsla. Ronaldo má ekki taka þátt í leiknum í kvöld því hann spilaði með Real Madrid á fyrri stigum keppninnar. Hjá Bayern verður Owen Hargreaves klár í slaginn á ný eftir meiðsli, sem kostuðu að hann missti af toppslagnum við Schalke í þýsku deildinni um helgina. Mark van Bommel verður í leikbanni í kvöld og því er endurkoma Hargreaves afar mikilvæg fyrir miðjuspil þýska liðsins. Við hlið hans er reiknað með því að hinn ungi Andreas Ottl verði í byrjunarliðinu á kostnað Martin Demichalis. Þá verður Michael Rensing í markinu í stað Olvier Kahn, sem er í leikbanni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira