Rooney jafnar fyrir United
Wayne Rooney er búinn að jafna metin fyrir Manchester United gegn Roma á útivelli 1-1. Markið kom á 60. mínútu eftir glæsilega skyndisókn gestanna. Þetta var fyrsta mark hans í Meistaradeildinni í 17 leikjum - síðan hann skoraði þrennu í keppninni árið 2004.