Geðfatlaðir fá húsnæði um allt land 28. apríl 2007 12:38 Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin. Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira
Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin.
Innlent Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Sjá meira