20 milljónir horfi á kappræður Guðjón Helgason skrifar 2. maí 2007 19:45 Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri." Erlent Fréttir Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira
Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri."
Erlent Fréttir Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fleiri fréttir Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Sjá meira