Bæjarstjóri lofar að aðstoða MND sjúkling 5. maí 2007 19:00 Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs segir bæjarfélagið vinna að því fullum fetum að finna lausn á vanda Óskars Óskarssonar sem hefur búið á Landspítalanum frá því síðast liðið haust. Mun dýrara er að vista manninn á taugalækningadeild en að hann fái heimahjúkrun. Óskar Óskarsson er MND sjúklingur. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærkvöldi býr hann í einu litlu herbergi á taugadeild Landspítalans vegna þess að ekki hefur verið hægt að fá heimahjúkrun fyrir hann. Bæjaryfirvöld í Kópavogi, sem eiga að útvega Óskari þá félagsþjónustu sem hann þarf á að halda ber við manneklu en í bréfi sem félagsmálayfirvöld sendu sendu frá sér vegna málsins og fréttastofa hefur undir höndum segir að ekki hafi tekist að fá manneskju til að sinna Óskari en að leitað væri lausna á málinu. Bréfið er dagsett 11. desember eða fyrir tæpu hálfu ári. Gunnar Birgisson bæjarstjóri Kópavogs segir að nú verði gengið í málið. Hann lofar að Óskar verði kominn heim innan skamms en fram til þessa hafi reynst erfitt að finna manneskju til að annast hann. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins gaf lítið fyrir þessa afsökun í fréttum okkar í gærkvöldi og stakk upp á að laun þessa hóps yrðu hækkuð. Gunnar Birgisson segir það ekki ganga upp því það myndi koma af stað launaskriði. Á meðan Óskar býr á Landspítalanum borgar ríkið brúsann. Hver legudagur á spítalanum kostar þúsunda og augljóslega er mun ódýrara fyrir samfélagið að hann búi heima hjá sér og fái heimahjúkrun. Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs segir bæjarfélagið vinna að því fullum fetum að finna lausn á vanda Óskars Óskarssonar sem hefur búið á Landspítalanum frá því síðast liðið haust. Mun dýrara er að vista manninn á taugalækningadeild en að hann fái heimahjúkrun. Óskar Óskarsson er MND sjúklingur. Eins og við greindum frá í fréttum okkar í gærkvöldi býr hann í einu litlu herbergi á taugadeild Landspítalans vegna þess að ekki hefur verið hægt að fá heimahjúkrun fyrir hann. Bæjaryfirvöld í Kópavogi, sem eiga að útvega Óskari þá félagsþjónustu sem hann þarf á að halda ber við manneklu en í bréfi sem félagsmálayfirvöld sendu sendu frá sér vegna málsins og fréttastofa hefur undir höndum segir að ekki hafi tekist að fá manneskju til að sinna Óskari en að leitað væri lausna á málinu. Bréfið er dagsett 11. desember eða fyrir tæpu hálfu ári. Gunnar Birgisson bæjarstjóri Kópavogs segir að nú verði gengið í málið. Hann lofar að Óskar verði kominn heim innan skamms en fram til þessa hafi reynst erfitt að finna manneskju til að annast hann. Guðjón Sigurðsson formaður MND félagsins gaf lítið fyrir þessa afsökun í fréttum okkar í gærkvöldi og stakk upp á að laun þessa hóps yrðu hækkuð. Gunnar Birgisson segir það ekki ganga upp því það myndi koma af stað launaskriði. Á meðan Óskar býr á Landspítalanum borgar ríkið brúsann. Hver legudagur á spítalanum kostar þúsunda og augljóslega er mun ódýrara fyrir samfélagið að hann búi heima hjá sér og fái heimahjúkrun.
Fréttir Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira