Danskir stjórnmálamenn á sögulegum tímamótum Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2007 19:18 Á kjördegi Íslendinga standa danskir stjórnmálamenn á sögulegum tímamótum. Fækkað hefur í meirihluta forsætisráðherrans eftir að þingmenn hafa gengið til liðs við nýjan flokk. Haldi óróinn áfram gæti þurft að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Fyrrverandi þingmaður róttækra vinstrimanna, Naser Khader, hefur heldur betur hrist uppí dönskum stjórnmálum síðustu daga. Hann segist vera þreyttur á því að stjórnmál snúist um átök og andstæður, og því hafi hann stofnaði ásamt fleirum flokkinn Ny Alliance. Nýja Bandalagið er miðjuflokkur sem á að brúa bilið milli vinstri og hægri blokkanna. Hægriflokkur forsætisráðherrans Venstre, varð fyrir áfalli þegar þingmaðurinn Leif Mikkelsen kvaddi flokkinn eftir fjörutíu ár, til að ganga til liðs við Nýja bandalagið. Samkvæmt skoðanakönnun, sem gerð var fyrir Jyllands Posten, fengi Nýja bandalagið 12% í kosningum nú. Flokkurinn myndi þannig fella núverandi ríkisstjórn, og vera í lykilstöðu varðandi myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar velta upp þeim möguleika að meirihluti Venstre, Íhaldsflokksins og Danska þjóðarflokksins falli fyrr. Til þess þurfa aðeins tveir þingmenn til viðbótar að ganga til liðs við Nýja bandalagið. Verði það raunin verður forsætisráðherrann að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Minnihlutastjórnir eru þó vel þekkt fyrirbæri í dönskum stjórnmálum. Í ljósi sögunnar er það í raun mjög óvenjulegt að að meirihlutastjórn sé við völd í Danmörku, eins og verið hefur undanfarin sex ár. Erlent Fréttir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Á kjördegi Íslendinga standa danskir stjórnmálamenn á sögulegum tímamótum. Fækkað hefur í meirihluta forsætisráðherrans eftir að þingmenn hafa gengið til liðs við nýjan flokk. Haldi óróinn áfram gæti þurft að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Fyrrverandi þingmaður róttækra vinstrimanna, Naser Khader, hefur heldur betur hrist uppí dönskum stjórnmálum síðustu daga. Hann segist vera þreyttur á því að stjórnmál snúist um átök og andstæður, og því hafi hann stofnaði ásamt fleirum flokkinn Ny Alliance. Nýja Bandalagið er miðjuflokkur sem á að brúa bilið milli vinstri og hægri blokkanna. Hægriflokkur forsætisráðherrans Venstre, varð fyrir áfalli þegar þingmaðurinn Leif Mikkelsen kvaddi flokkinn eftir fjörutíu ár, til að ganga til liðs við Nýja bandalagið. Samkvæmt skoðanakönnun, sem gerð var fyrir Jyllands Posten, fengi Nýja bandalagið 12% í kosningum nú. Flokkurinn myndi þannig fella núverandi ríkisstjórn, og vera í lykilstöðu varðandi myndun nýs meirihluta. Fjölmiðlar velta upp þeim möguleika að meirihluti Venstre, Íhaldsflokksins og Danska þjóðarflokksins falli fyrr. Til þess þurfa aðeins tveir þingmenn til viðbótar að ganga til liðs við Nýja bandalagið. Verði það raunin verður forsætisráðherrann að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Minnihlutastjórnir eru þó vel þekkt fyrirbæri í dönskum stjórnmálum. Í ljósi sögunnar er það í raun mjög óvenjulegt að að meirihlutastjórn sé við völd í Danmörku, eins og verið hefur undanfarin sex ár.
Erlent Fréttir Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna