
Erlent
Hættuástandi aflétt
Sprengiefnið, sem fannst í íbúð í grennd við Sjelör stöðina í Kaupmannahöfn í morgun, reyndist eldgamalt dínamít, sem hefur jafnvel verið í íbúðinni í áratugi. Búið var að rýma hús í grendinni og loka fyrir bílaumferð þegar sprengjusérfræðingar kváðu upp þennan úrskurð og var hættuástandi aflétt.
Fleiri fréttir
×