Peningamálastefna stjórnvalda gengur að sjávarútvegi dauðum 22. maí 2007 11:59 Einar Oddur Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum, segir nauðsynlegt að horfið verði frá núverandi peningamálastefnu stjórnvalda og vextir lækkaðir. Núgildandi stefna sé að ganga frá sjávarútveginum dauðum og ný ríkisstjórn hljóti að breyta stefnunni. Einar Oddur Kristjánsson var einn stærsti útgerðarmaður á Vestfjörðum í áratugi. Hann og fjölskylda hans áttu útgerðarfélagið Hjálm á Flateyri, sem síðar sameinaðist Kambi og fleirum inni í Básafelli, sem hætti rekstri og Kambur tók við. Í Íslandi í dag í gærkvöldi sagði Einar Oddur sjávarútvegurinn byggi við mjög hættulegar aðstæður um þessar mundir, aðallega vegna peningamála- og vaxtastefnu stjórnvalda, sem kæmi fram í því að Seðlabankanum væri gert að vinna eftir ákveðnum verðbólgumarkmiðum. Þessi stefna hefði leitt til allt of hárra vaxta og allt of hás gengis íslensku krónunnar, sem kæmi mjög illa niður á útflutningsgreinum eins og sjávarútvegi. Ný ríkisstjórn hljóti að taka á þessu. Mikil andstaða hefur verið við aðild Íslands að Evrópusambandinu innan Sjálfstæðisflokksins, en vaxandi þrýstingur er frá útflutningsfyrirtækjum að Íslendingar taki upp evruna í stað krónunnar. Í dag er verð á leigukvóta mjög hátt en þeir sem eiga kvóta þurfa ekki að veiða nema um 50 prósent hans og geta leigt öðrum restina. Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira
Einar Oddur Kristjánsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum, segir nauðsynlegt að horfið verði frá núverandi peningamálastefnu stjórnvalda og vextir lækkaðir. Núgildandi stefna sé að ganga frá sjávarútveginum dauðum og ný ríkisstjórn hljóti að breyta stefnunni. Einar Oddur Kristjánsson var einn stærsti útgerðarmaður á Vestfjörðum í áratugi. Hann og fjölskylda hans áttu útgerðarfélagið Hjálm á Flateyri, sem síðar sameinaðist Kambi og fleirum inni í Básafelli, sem hætti rekstri og Kambur tók við. Í Íslandi í dag í gærkvöldi sagði Einar Oddur sjávarútvegurinn byggi við mjög hættulegar aðstæður um þessar mundir, aðallega vegna peningamála- og vaxtastefnu stjórnvalda, sem kæmi fram í því að Seðlabankanum væri gert að vinna eftir ákveðnum verðbólgumarkmiðum. Þessi stefna hefði leitt til allt of hárra vaxta og allt of hás gengis íslensku krónunnar, sem kæmi mjög illa niður á útflutningsgreinum eins og sjávarútvegi. Ný ríkisstjórn hljóti að taka á þessu. Mikil andstaða hefur verið við aðild Íslands að Evrópusambandinu innan Sjálfstæðisflokksins, en vaxandi þrýstingur er frá útflutningsfyrirtækjum að Íslendingar taki upp evruna í stað krónunnar. Í dag er verð á leigukvóta mjög hátt en þeir sem eiga kvóta þurfa ekki að veiða nema um 50 prósent hans og geta leigt öðrum restina.
Innlent Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira