Vatnsmeðferðir stundaðar í lækningaskyni fyrstu árin á Kleppi 25. maí 2007 19:38 Fyrstu meðferðir fyrir geðfatlaða á Kleppi fyrir hundrað árum voru svokallaðar vatnsmeðferðir sem fólust í að setja sjúklingana í heit og köld böð í lækningaskyni. Þá voru sumir þeirra látnir lifa einungis á vatni í nokkrar vikur. Bylting varð í meðhöndlun geðfatlaðra þegar geðlyfin komu um miðja seinustu öld. Geðspítalinn Kleppur verður hundrað ára næsta sunnudag en hann var opnaður árið 27.maí árið 1907. Óttar guðmundsson geðlæknir skrifar nú sögu klepps í tilefni af hundrað ára afmælinu. Hann segir meðferð fyrir geðfatlaða í byrjun seinustu aldar hafa einkennst af frumstæðum aðferðum. Fyrsti yfirlæknir spítalans, Þórður Sveinsson hafi til að mynda alfarið verið á móti notkun lyfja. Sjúklingar voru settir í köld og heit vatnsböð í lækningaskyni. Þá segir Óttar að sjúklingar hafi verið settir á svokallaða vatnskúra sem fólust í því að þeir lifðu einungis á vatni í nokkrar vikur. Árangur vatnsmeðferða hafi ekki verið góður til langframa en til skamms tíma þjónuðu þær tilgangi með verulega veika einstaklinga. Óttar segir að raflækningar eða svokallaðar sjokkmeðferðir sem tíðkuðust víða hafi lítið sem ekkert verið notaðar á sjúklingum Klepps. Þá var tekið fyrir að binda niður sjúklinga með ólum og böndum og hætt að nota spennitreyjur árið 1933. Fyrstu geðlyfin sem komu á markað um 1954 hafi umbylt meðferðum á geðfötluðum. Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira
Fyrstu meðferðir fyrir geðfatlaða á Kleppi fyrir hundrað árum voru svokallaðar vatnsmeðferðir sem fólust í að setja sjúklingana í heit og köld böð í lækningaskyni. Þá voru sumir þeirra látnir lifa einungis á vatni í nokkrar vikur. Bylting varð í meðhöndlun geðfatlaðra þegar geðlyfin komu um miðja seinustu öld. Geðspítalinn Kleppur verður hundrað ára næsta sunnudag en hann var opnaður árið 27.maí árið 1907. Óttar guðmundsson geðlæknir skrifar nú sögu klepps í tilefni af hundrað ára afmælinu. Hann segir meðferð fyrir geðfatlaða í byrjun seinustu aldar hafa einkennst af frumstæðum aðferðum. Fyrsti yfirlæknir spítalans, Þórður Sveinsson hafi til að mynda alfarið verið á móti notkun lyfja. Sjúklingar voru settir í köld og heit vatnsböð í lækningaskyni. Þá segir Óttar að sjúklingar hafi verið settir á svokallaða vatnskúra sem fólust í því að þeir lifðu einungis á vatni í nokkrar vikur. Árangur vatnsmeðferða hafi ekki verið góður til langframa en til skamms tíma þjónuðu þær tilgangi með verulega veika einstaklinga. Óttar segir að raflækningar eða svokallaðar sjokkmeðferðir sem tíðkuðust víða hafi lítið sem ekkert verið notaðar á sjúklingum Klepps. Þá var tekið fyrir að binda niður sjúklinga með ólum og böndum og hætt að nota spennitreyjur árið 1933. Fyrstu geðlyfin sem komu á markað um 1954 hafi umbylt meðferðum á geðfötluðum.
Innlent Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Innlent Fleiri fréttir „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Sjá meira