Helmingur leikmanna notaði örvandi lyf 13. júní 2007 17:37 Peter Neururer leysti frá skjóðunni í samtali við Bild í dag AFP Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja. Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Peter Neururer fullyrðir að allt að helmingur knattspyrnumanna í þýsku knattspyrnunni hafi notað örvandi lyf á árum áður. Neururer hefur þjálfað mörg lið í efstu deildum í Þýskalandi, þar á meðal Schalke og FC Köln. Í samtali við þýska blaðið Bild sagði Neururer að hann hafi séð marga leikmenn nota örvandi lyfið captagon þegar hann var við stjórvölinn hjá Schalke leiktíðina 1989-90 en þá var liðið í annari deild. "Ég veit að menn voru að nota captagon þá og margir leikmenn voru vitlausir í það. Það var notað víða og ég held að um helmingur leikmanna hafi tekið það - og ekki bara í annari deildinni," sagði þjálfarinn. Þýska knattspyrnusambandið er skiljanlega ekki hrifið af þessum yfirlýsingum þjálfarans og hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á málinu. "Við höfum beðið herra Neururer um nöfn og dæmi ti að rökstyðja þessar fullyrðingar sínar," sagði talsmaður sambandsins. Þjálfarinn fullyrðir að lyfjanotkunin hafi haft mikil áhrif á leikmennina. "Augun á þeim voru skrítin. Leikmennirnir urðu ekki þreyttir á vellinum og áttu það til að bregðast mjög harðlega við í leikjum. Þetta var algjör vitleysa," sagði hann og bætti við að fleiri lyf hefðu verið misnotuð - til dæmis efedrín. "Allt í einu voru allir leikmennirnir komnir með astma svo þeir gætu notað efedrín," sagði hann. Lyfjapróf hafa verið reglubundin í þýsku úrvalsdeildinni allar götur síðan árið 1988 og þar eru tveir leikmenn úr hverju liði valdir af handahófi eftir hvern leik og látnir gefa þvagsýni. Síðan árið 1995 hafa 15 leikmenn fallið á lyfjaprófi í úrvalsdeildinni vegna notkunar ýmissa ólöglegra lyfja.
Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira