Breyta þarf ökunáminu Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 22. júní 2007 18:59 Þrjú ungmenni liggja stórslösuð á gjörgæslu Landspítalans eftir glæfralegan kappakstur tveggja bíla á Geirsgötu í nótt. Formaður Ökukennarafélags Íslands segir hæpna aðferðafræði í íslensku ökunámi og því þurfi að breyta. Það var um tvöleytið í nótt sem 18 ára piltur ók bíl sínum í kapp við annan vestur Geirsgötu. Tveir farþegar voru í bílnum, piltur og stúlka. Bílstjórinn missir síðan stjórn á bílnum í beygjunni við Hamborgarabúllu Tómasar, flýgur yfir gangstéttina, lendir þar á kyrrstæðum bíl og kastast því næst á Búlluna sjálfa. Höggið var svo mikið að lögreglumenn við eftirlitsstörf við höfnina heyrðu þegar bíllinn skall á húsinu. Bílstjórinn og farþegarnir báðir liggja nú hættulega slösuð á gjörgæsludeild. Að sögn lögreglunnar leikur grunur á ofsaakstri, sem er tvöfaldur leyfilegur hámarkshraði. Það þýðir að bíllinn gæti hafa verið á yfir 100 kílómetra hraða í beygjunni. Hjúkrunarfræðingar blésu í herlúðra í gær og afþökkuðu frekari viðskiptavini vegna hraðaksturs. Ekki leið sólarhringur þar til þessi þrjú stórslösuðu ungmenni komu á spítalann. Guðbrandur Bogason formaður Ökukennarafélags Íslands segir að breyta þurfi ökunámi á Íslandi og eyða meira púðri í djúpa innrætingu. Fréttir Innlent Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Þrjú ungmenni liggja stórslösuð á gjörgæslu Landspítalans eftir glæfralegan kappakstur tveggja bíla á Geirsgötu í nótt. Formaður Ökukennarafélags Íslands segir hæpna aðferðafræði í íslensku ökunámi og því þurfi að breyta. Það var um tvöleytið í nótt sem 18 ára piltur ók bíl sínum í kapp við annan vestur Geirsgötu. Tveir farþegar voru í bílnum, piltur og stúlka. Bílstjórinn missir síðan stjórn á bílnum í beygjunni við Hamborgarabúllu Tómasar, flýgur yfir gangstéttina, lendir þar á kyrrstæðum bíl og kastast því næst á Búlluna sjálfa. Höggið var svo mikið að lögreglumenn við eftirlitsstörf við höfnina heyrðu þegar bíllinn skall á húsinu. Bílstjórinn og farþegarnir báðir liggja nú hættulega slösuð á gjörgæsludeild. Að sögn lögreglunnar leikur grunur á ofsaakstri, sem er tvöfaldur leyfilegur hámarkshraði. Það þýðir að bíllinn gæti hafa verið á yfir 100 kílómetra hraða í beygjunni. Hjúkrunarfræðingar blésu í herlúðra í gær og afþökkuðu frekari viðskiptavini vegna hraðaksturs. Ekki leið sólarhringur þar til þessi þrjú stórslösuðu ungmenni komu á spítalann. Guðbrandur Bogason formaður Ökukennarafélags Íslands segir að breyta þurfi ökunámi á Íslandi og eyða meira púðri í djúpa innrætingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira