Brown kominn í Downingstræti Jónas Haraldsson skrifar 27. júní 2007 06:55 Gordon Brown kemur út af fundi með drottningunni í Buckinghamhöll. MYND/AP Gordon Brown kominn í Downingstræti frá Buckingham höll þar sem hann var skipaður forsætisráðherra. Hann fór á fund Elísabetar annarrar, Englandsdrottningar, núna eftir hádegið og þáði starfið formlega úr hendi hennar. Blair sagði í síðasta fyrirspurnartíma sínum á breska þinginu í dag að tveggja ríkja lausn fyrir Ísrael og Palestínu verði að fá forgang umfram allt annað. Búist er við því að hann verði skipaður sérstakur erindreki Fjórveldanna síðar í dag en þau tilkynntu rétt í þessu að sátt hefði náðst um hver yrði erindreki og hver það yrði myndi verða tilkynnt síðar í dag. Blair sagði sitt hlutverk, þegar og ef hann fær hlutverk erindreka, að ná sátt í alþjóðasamfélaginu um hvað skuli gera í málefnum Ísraels og Palestínu. Hann sagði þetta vera mögulegt en ef árangur ætti að nást þyrfti mikla einbeitingu og enn meiri vinnu. Þegar Blair yfigaf þingsal í síðasta sinn kvaddi þingheimur hann með dynjandi lófaklappi. Hann hafði áður hnykkt út með eftirfarandi setningu, „I wish all good luck, friend or foe, and that is that. The end," Hann hvarf síðan á braut til Buckinghamhallar þar sem hann sagði síðan af sér.Brown tekur við í dagGordon Brown er nú á leið til fundar við Englandsdrottningu til þess að taka við embætti sem forsætisráðherra Bretlands.Blair yfirgaf Downingsstræti 10 fyrir fullt og allt að loknum síðasta fyrirspurnatíma sínum í dag. Búist er við að hann tilkynni einnig að hann hætti sem þingmaður Verkamannaflokksins.Talið er að Brown byrji á því að stokka upp í ríkisstjórninni og útnefni nýjan fjármalaráðherra og einnig nýjan innanríkisráðherra. Samkvæmt fréttavef BBC er líklegt að iðnaðarráðherrann Alistair Darling sem er náinn bandamaður Browns verði skipaður næsti fjármálaráðherra. John Reid innanríkisráðherra mun segja af sér.Búist er við að frekari uppstokkun ríkisstjórnarinnar verði ljós á fimmtudag.Brown sem hefur verið fjármálaráðherra frá því að Blair varð forsætisráðherra 1997 hefur sagt að menntun og húsnæðismál verði aðaláherslur hans. Úrbætur á heilbrigðiskerfinu hljóta þó forgang á allt annað.Smellið hér til þess að fylgjast með atburðarásinni. Erlent Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Gordon Brown kominn í Downingstræti frá Buckingham höll þar sem hann var skipaður forsætisráðherra. Hann fór á fund Elísabetar annarrar, Englandsdrottningar, núna eftir hádegið og þáði starfið formlega úr hendi hennar. Blair sagði í síðasta fyrirspurnartíma sínum á breska þinginu í dag að tveggja ríkja lausn fyrir Ísrael og Palestínu verði að fá forgang umfram allt annað. Búist er við því að hann verði skipaður sérstakur erindreki Fjórveldanna síðar í dag en þau tilkynntu rétt í þessu að sátt hefði náðst um hver yrði erindreki og hver það yrði myndi verða tilkynnt síðar í dag. Blair sagði sitt hlutverk, þegar og ef hann fær hlutverk erindreka, að ná sátt í alþjóðasamfélaginu um hvað skuli gera í málefnum Ísraels og Palestínu. Hann sagði þetta vera mögulegt en ef árangur ætti að nást þyrfti mikla einbeitingu og enn meiri vinnu. Þegar Blair yfigaf þingsal í síðasta sinn kvaddi þingheimur hann með dynjandi lófaklappi. Hann hafði áður hnykkt út með eftirfarandi setningu, „I wish all good luck, friend or foe, and that is that. The end," Hann hvarf síðan á braut til Buckinghamhallar þar sem hann sagði síðan af sér.Brown tekur við í dagGordon Brown er nú á leið til fundar við Englandsdrottningu til þess að taka við embætti sem forsætisráðherra Bretlands.Blair yfirgaf Downingsstræti 10 fyrir fullt og allt að loknum síðasta fyrirspurnatíma sínum í dag. Búist er við að hann tilkynni einnig að hann hætti sem þingmaður Verkamannaflokksins.Talið er að Brown byrji á því að stokka upp í ríkisstjórninni og útnefni nýjan fjármalaráðherra og einnig nýjan innanríkisráðherra. Samkvæmt fréttavef BBC er líklegt að iðnaðarráðherrann Alistair Darling sem er náinn bandamaður Browns verði skipaður næsti fjármálaráðherra. John Reid innanríkisráðherra mun segja af sér.Búist er við að frekari uppstokkun ríkisstjórnarinnar verði ljós á fimmtudag.Brown sem hefur verið fjármálaráðherra frá því að Blair varð forsætisráðherra 1997 hefur sagt að menntun og húsnæðismál verði aðaláherslur hans. Úrbætur á heilbrigðiskerfinu hljóta þó forgang á allt annað.Smellið hér til þess að fylgjast með atburðarásinni.
Erlent Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira