Hrökklaðist úr embætti Guðjón Helgason skrifar 3. júlí 2007 19:27 Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30% Erlent Fréttir Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira
Varnarmálaráðherra Japans hrökklaðist úr embætti í dag vegna umdeildra ummæla. Hann móðgaði marga landa sína með því að gefa í skyn að kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Hiroshima og Nagasaki 1945 hafi verið réttlætanlegar. Ummæli ráðherrans gátu vart fallið á verri tíma fyrir Japansstjórn, skömmu fyrir kosningar. Fumio Kyuma, fyrrverandi varnarmálaráðherra Japans, lét þessi óheppilegu ummæli falla í rædu í Chiba nærri Tokyo fyrir skömmu. hann er þingmaður fyrir Nagasaki í neðri deild þingsins. Hann sagði árásina hafa valdið miklum þjáningum í borginni en ef ekki hefði orðið af henni hefðu Japanar án efa haldið áfram baráttu sinni og líkast til tapað stærra landsvæði í hendur Sovétmanna sem réðust inní Manchúríu daginn sem sprengjunni var varpað á Nagasaki. Ummæli Kyumas endurspegla sívarandi sögulega deilu um hvort nauðsynlegt hafi verið að varpa kjarnorkusprengjum á Hiroshima og Nagasaki líkt og Bandaríkjamenn hafi haldið. Árásir sem kostuðu rúmlega tvö hundruð þúsund borgara lífið. Stjórnarandstöðuþingmenn og þeir sem lifðu árásirnar af hafa gagnrýnt Kyuma harðlega síðustu daga og það var svo í dag sem tilkynnt var um afsögn hans. Eitthvað sem flestir Japanar töldu óumflýjanlegt. Málið er allt hið vandræðalegasta fyrir Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, nú þegar stutt er til þingkosninga sem haldnar verða í lok mánaðarins. Abe segist bera ábyrgð á því að hafa skipað Kyumas í ráðherraembættið. Abe sagðist hins vegar hafa mikilvægu verkefni að gegna og bera að tryggja umbætur í Japan. Með þetta mál að baki ætli hann ótrauður að halda því áfram. Hvort þessi orð duga til að draga úr fylgishruni flokks og ríkisstjórnar skal ósagt látið. Stuðningur mælist nú innan við 30%
Erlent Fréttir Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Sjá meira