Live Earth í dag Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 12:36 Þekktir tónlistarmenn rokka víða um heim í dag og vilja með tónlist sinni vekja athygli á loftslagsmálum. Tónleikar þar sem hver stórstjarnan kemur fram á fætur annarri eru haldnir í níu borgum í öllum álfum heims og voru það Ástralir og Kínverjar sem hófu leikinn í nótt. Tónleikarnir hófust í Sydney í Ástralíu tíu mínútur yfir miðnætti að íslenskum tíma. Síðan var tekið við keflinu í Tokyo í Japan þremur tímum síðar. Tónlistarmenn í Jóhannesarborg í Suður Afríku hófu að þenjan raddböndin klukkan tíu að íslenskum tíma og listamenn í Sjanhæ í Kína hálftíma síðar. Tónleikar hófust í Hamborg í Þýskalandi í hádeginu og klukkan hálf eitt var byrjað á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Sungið verður í Washington frá klukkan hálf fjögur og í New Jersey verður einnig leikið upp úr klukkan hálf átta. Lokatónleikarnir verður svo í Ríó í Brasilíu frá klukkan átta. Meðal skemmtikrafta á tónleikunum í dag eru Madonna, hljómsveitin Red Hot Chili Pepers, The Police með Sting í fararbroddi, Metallica og sveitasöngvarinn Garth Brooks, svo einhverjir séu nefndir. Það er Al Gore, fyrrverandi vara-forseti Bandaríkjanna, sem hefur skipulagt viðburðina og verður viðstaddur í nokkrum borganna. Í Sydney í nótt kom hann fram á risaskjá í gegnum gervihnött. Hann sagði miklu skipta að vekja athygli á þeirri vá sem steðjaði að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Hann sagði rödd hvers og eins jarðarbúa skipta máli í því efni. Framtak Gores hefur þó ekki farið gagnrýnilaust af stað. Þeir sem andmæla því segja það hræsni að senda skemmtikrafta milli landa í flugi þegar skilaboðin séu að draga skuli úr mengandi útblæstri hvers konar. Erlent Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Þekktir tónlistarmenn rokka víða um heim í dag og vilja með tónlist sinni vekja athygli á loftslagsmálum. Tónleikar þar sem hver stórstjarnan kemur fram á fætur annarri eru haldnir í níu borgum í öllum álfum heims og voru það Ástralir og Kínverjar sem hófu leikinn í nótt. Tónleikarnir hófust í Sydney í Ástralíu tíu mínútur yfir miðnætti að íslenskum tíma. Síðan var tekið við keflinu í Tokyo í Japan þremur tímum síðar. Tónlistarmenn í Jóhannesarborg í Suður Afríku hófu að þenjan raddböndin klukkan tíu að íslenskum tíma og listamenn í Sjanhæ í Kína hálftíma síðar. Tónleikar hófust í Hamborg í Þýskalandi í hádeginu og klukkan hálf eitt var byrjað á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Sungið verður í Washington frá klukkan hálf fjögur og í New Jersey verður einnig leikið upp úr klukkan hálf átta. Lokatónleikarnir verður svo í Ríó í Brasilíu frá klukkan átta. Meðal skemmtikrafta á tónleikunum í dag eru Madonna, hljómsveitin Red Hot Chili Pepers, The Police með Sting í fararbroddi, Metallica og sveitasöngvarinn Garth Brooks, svo einhverjir séu nefndir. Það er Al Gore, fyrrverandi vara-forseti Bandaríkjanna, sem hefur skipulagt viðburðina og verður viðstaddur í nokkrum borganna. Í Sydney í nótt kom hann fram á risaskjá í gegnum gervihnött. Hann sagði miklu skipta að vekja athygli á þeirri vá sem steðjaði að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Hann sagði rödd hvers og eins jarðarbúa skipta máli í því efni. Framtak Gores hefur þó ekki farið gagnrýnilaust af stað. Þeir sem andmæla því segja það hræsni að senda skemmtikrafta milli landa í flugi þegar skilaboðin séu að draga skuli úr mengandi útblæstri hvers konar.
Erlent Fréttir Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna