Stórstjörnur stigu á stokk Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 19:05 Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak. Erlent Fréttir Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Stórstjörnur hafa stigið á stokk í öllum álfum í dag til að vekja athygli á þeirri hættu sem steðjar að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Live Earth tónleikar vour haldnir í níu stórborgum til styrktar umhverfinu. Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, skipulagði tónleikana sem byggja að hluta á Live Aid tónleikunum á sínum tíma. Hann birtist óvænt á sviði í Tokyo í nótt fyrir tilstilli nýjustu tækni. Notast var við heilmyndatækni. Gore sagði tíma til kominn að græða sár Jarðarinnar. Hlýnun jarðar væri það erfðiasta sem íbúar Jarðar hefðu tekist á við en vandamálið væri hægt að leysa. Virkja þyrfti nágranna, fyrirtæki og stjórnvöld í til aðgerða en tilgangur tónleikanna er einmitt að vekja fólk til umhugsunar. Rokkað var í Sydney í Ástralíu, Tokyo í Japan, í Jóhannesarborg í Suður Afríku, Hamborg í Þýskalandi, á Wembley leikvanginum í Lundúnum, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum og Ríó í Brasilíu. Fjölmargir og ólíkir tónlistarmenn tóku þátt. Þar má nefna Madonnu, Black Eyed Peas, Metallicu og Duran Duran. Sem dæmi steig Phil Collins á stokk með hljómsveit sinni Genesis á Wembley og Shakira fékk fólk til að hrista sig í Hamborg. Fyrir utan borgirnar níu sem auglýstar voru var tónlistin í hávegum höfð á Suðurskatslandinu þar sem vísindamenn segja að fyrstu afdrifaríkustu breytingarnar vegna hlýnun jarðar hafi orðið. Vísindanemar slógu þar á létta strengi og stofnuðu hljómsveitina Nunatak.
Erlent Fréttir Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira