130 manns hið minnsta féllu Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 12:19 Að minnst kosti 130 manns féllu og 240 særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Amirli í Norður-Írak í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í Írak í 3 mánuði. Vöruflutningabíll hlaðinn sprengiefni sprakk á fjölförnu markaðstorgi í borginni í gær. 20 íbúðarhús í borginni hrundu til grunna í árásinni og 20 til viðbótar skemmdust mikið. 50 verslunarhús nærri markaðnum skemmdust. Talið er að margir liggi enn í rúsunum látnir eða illa særðir en 20 hið minnsta er enn saknað. Bærin Amirli er afskekktur og því þurfti að flytja særða um langan veg til aðhlynningar á sjúkrahúsum í stærri borgum, þar á meðal Kirkuk. Margir dóu á leið til lækna. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, segir árásina í gær svívirðilegan glæp sem verði refsað harðlega fyrir. Hann segir andspyrnumenn ábyrga og árásina merki um vonleysi þeirra. Talsmaður Bandaríkjahers óttast fleiri árásir sem þessa á næstu vikum og þær verði líkast til verk öfgasinnaðra súnníta. Hann segir margt benda til þess að einhverjir úr þeirra röðum hafi skipulagt og framkvæmt árásina í gær. Íbúar í Amirli og Tuz Khurmato í Norður-Írak eru af ýmsum þjóðarbrotum. Kirkuk sem er í nágrenninum liggur utan við yfirráðasvæði Kúrda í norðri en Kúrdar telja Kirkuk höfuðborg sína. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stöðu Kirkuk héraðs verður haldin fyrir lok ársins. Fleiri mannskæðar árásir hafa verið gerðar í Írak í morgun. 23 borgarar hið minnsta féllu og 27 særðust þegar árás var gerð á skrifstofu hersins austur af Falluja þar sem fjölmargir voru komnir til að skrá sig í herinn. Fregnir hafa einnig borist af því að 2 hið minnsta hafi fallið í sprengjuárás nærri skráningarstöð hersins í bænum Kharma, sem er skammt frá Falluja. Í höfuðborginni, Bagdad, voru 2 sprengjuárásir gerðar í morgun en engar fréttir hafa enn borist af mannfalli. Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Að minnst kosti 130 manns féllu og 240 særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Amirli í Norður-Írak í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í Írak í 3 mánuði. Vöruflutningabíll hlaðinn sprengiefni sprakk á fjölförnu markaðstorgi í borginni í gær. 20 íbúðarhús í borginni hrundu til grunna í árásinni og 20 til viðbótar skemmdust mikið. 50 verslunarhús nærri markaðnum skemmdust. Talið er að margir liggi enn í rúsunum látnir eða illa særðir en 20 hið minnsta er enn saknað. Bærin Amirli er afskekktur og því þurfti að flytja særða um langan veg til aðhlynningar á sjúkrahúsum í stærri borgum, þar á meðal Kirkuk. Margir dóu á leið til lækna. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, segir árásina í gær svívirðilegan glæp sem verði refsað harðlega fyrir. Hann segir andspyrnumenn ábyrga og árásina merki um vonleysi þeirra. Talsmaður Bandaríkjahers óttast fleiri árásir sem þessa á næstu vikum og þær verði líkast til verk öfgasinnaðra súnníta. Hann segir margt benda til þess að einhverjir úr þeirra röðum hafi skipulagt og framkvæmt árásina í gær. Íbúar í Amirli og Tuz Khurmato í Norður-Írak eru af ýmsum þjóðarbrotum. Kirkuk sem er í nágrenninum liggur utan við yfirráðasvæði Kúrda í norðri en Kúrdar telja Kirkuk höfuðborg sína. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stöðu Kirkuk héraðs verður haldin fyrir lok ársins. Fleiri mannskæðar árásir hafa verið gerðar í Írak í morgun. 23 borgarar hið minnsta féllu og 27 særðust þegar árás var gerð á skrifstofu hersins austur af Falluja þar sem fjölmargir voru komnir til að skrá sig í herinn. Fregnir hafa einnig borist af því að 2 hið minnsta hafi fallið í sprengjuárás nærri skráningarstöð hersins í bænum Kharma, sem er skammt frá Falluja. Í höfuðborginni, Bagdad, voru 2 sprengjuárásir gerðar í morgun en engar fréttir hafa enn borist af mannfalli.
Erlent Fréttir Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“