Bæjarráð Bolungarvíkur virðir ákvörðun sjávarútvegsráðherra 10. júlí 2007 11:36 Bæjarráð Bolungarvíkur hittist á fundi í dag þar sem rætt var um skerðingu veiðiheimilda. Á fundinum kom fram að bæjarráðið virði ákvörðun Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hún er byggð á niðurstöðum sérfræðinga um nýtingu fiskistofnanna. Bæjarráð Bolungarvíkur telur þó að tekjutap vegna skerðingarinnar muni nema nokkrum hundruðum milljóna króna. Eftirfarandi bókun var gerð á bæjarráðsfundi Bolungarvíkur 10. júlí 2007, vegna skerðinga veiðiheimilda: „Nú liggur fyrir niðurstaða sjávarútvegsráðherra um veiðiheimildir fyrir næsta fiskveiðiár og verður niðurskurður í Bolungarvík rétt eins og annarsstaðar. Þetta þýðir mikið tekjutap bæði fyrir kaupstaðinn og samfélagið allt og má ætla að tekjutap í Bolungarvík vegna skerðingarinnar nemi nokkrum hundruðum milljónum króna. Þá eru ótalin önnur ruðningsáhrif af sjávarútvegsrekstri í Bolungarvík. Bæjarráð Bolungarvíkur virðir ákvörðun Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra þar sem hún er byggð á niðurstöðum sérfræðinga um nýtingu fiskistofnanna. Mikilvægt er að þær mótvægisaðgerðir sem kynntar hafa verið af hálfu ríkisstjórnarinnar séu raunhæfar, gagnist þeim byggðarlögum sem hvað harðast koma út úr skerðingunni og að þeim verði hrint í framkvæmd hið fyrsta. Það er ljóst að í Bolungarvík, líkt og í öðrum samfélögum þar sem fiskveiðar eru lykilatvinnuvegurinn, að skerðing veiða mun hafa mikil áhrif á atvinnulíf og afkomu margra. Hitt er þó jafn mikilvægt að standa saman um að styrkja aðra þætti atvinnulífsins og að gott samstarf verði milli ríkisvalds, sveitarstjórna, fyrirtækja og rekstraraðila á einstökum svæðum. Aðeins þannig verður hægt að mæta þeim þrengingum sem framundan eru og skapa ný tækifæri í öðrum greinum. Bæjarráð hvetur frumkvöðla til að kynna hugmyndir sínar bæjaryfirvöldu sem munu leggja sig fram um að aðstoða þá sem kunna að sjá ný tækifæri í stöðunni við að vinna frekar úr þeim. Bæjarráð lýsir yfir fullum vilja til að vinna í nánu samstarfi við stjórnvöld um frekari úrvinnslu einstakra hugmynda." Innlent Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir „Heiðarlegt og heilbrigt“ að auglýsa embættið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Bæjarráð Bolungarvíkur hittist á fundi í dag þar sem rætt var um skerðingu veiðiheimilda. Á fundinum kom fram að bæjarráðið virði ákvörðun Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hún er byggð á niðurstöðum sérfræðinga um nýtingu fiskistofnanna. Bæjarráð Bolungarvíkur telur þó að tekjutap vegna skerðingarinnar muni nema nokkrum hundruðum milljóna króna. Eftirfarandi bókun var gerð á bæjarráðsfundi Bolungarvíkur 10. júlí 2007, vegna skerðinga veiðiheimilda: „Nú liggur fyrir niðurstaða sjávarútvegsráðherra um veiðiheimildir fyrir næsta fiskveiðiár og verður niðurskurður í Bolungarvík rétt eins og annarsstaðar. Þetta þýðir mikið tekjutap bæði fyrir kaupstaðinn og samfélagið allt og má ætla að tekjutap í Bolungarvík vegna skerðingarinnar nemi nokkrum hundruðum milljónum króna. Þá eru ótalin önnur ruðningsáhrif af sjávarútvegsrekstri í Bolungarvík. Bæjarráð Bolungarvíkur virðir ákvörðun Einars Kristins Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra þar sem hún er byggð á niðurstöðum sérfræðinga um nýtingu fiskistofnanna. Mikilvægt er að þær mótvægisaðgerðir sem kynntar hafa verið af hálfu ríkisstjórnarinnar séu raunhæfar, gagnist þeim byggðarlögum sem hvað harðast koma út úr skerðingunni og að þeim verði hrint í framkvæmd hið fyrsta. Það er ljóst að í Bolungarvík, líkt og í öðrum samfélögum þar sem fiskveiðar eru lykilatvinnuvegurinn, að skerðing veiða mun hafa mikil áhrif á atvinnulíf og afkomu margra. Hitt er þó jafn mikilvægt að standa saman um að styrkja aðra þætti atvinnulífsins og að gott samstarf verði milli ríkisvalds, sveitarstjórna, fyrirtækja og rekstraraðila á einstökum svæðum. Aðeins þannig verður hægt að mæta þeim þrengingum sem framundan eru og skapa ný tækifæri í öðrum greinum. Bæjarráð hvetur frumkvöðla til að kynna hugmyndir sínar bæjaryfirvöldu sem munu leggja sig fram um að aðstoða þá sem kunna að sjá ný tækifæri í stöðunni við að vinna frekar úr þeim. Bæjarráð lýsir yfir fullum vilja til að vinna í nánu samstarfi við stjórnvöld um frekari úrvinnslu einstakra hugmynda."
Innlent Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Fleiri fréttir „Heiðarlegt og heilbrigt“ að auglýsa embættið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Sjá meira