Hóta hefndum Guðjón Helgason skrifar 11. júlí 2007 18:45 Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar. Erlent Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Bretar segjast hafa verið í fullum rétti með að aðla rithöfundinum Salman Rushdie á dögunum fyrir framlag hans til bókmennta. Múslimar víða um heim hafa tekið því sem móðgun og hótar næstráðandi hjá al Kaída hefndum. Elísabet Englandsdrottning veitti Rushdie riddaratign fyrir tæpum mánuði og gagnrýnu Íranar og Pakistanar það harkalega. Rushdie vakti mikla reiði meðal múslima seint á níunda áratug síðustu aldar þegar bók hans Söngvar Satans kom út. Þar fjallaði höfundur um baráttu góðs og ills og sameinaði skáldskap, heimspeki og farsa. Múslimar sögðu Rushdie hafa framið guðlast með lýsingu sinni á spámanninum Múhameð. Kohmeini, þá æðstiklerkur Írana, dæmdi Rushdie til dauða og fór hann þá í felur. Ekki kom hann aftur fram fyrr en 1998 þegar íranska ríkisstjórnin sagði dóminn fallinn úr gildi. Nú hafa al Kaída hryðjuverkasamtökin bæst í hópi Írana og Pakistan og segja riddaratign Rushdies móðgun við múslima. Í gær var á vefsíðu herskárra birt hljóðupptaka sem sögð er af Ayman al-Zawahiri, næstráðandi hjá samtökunum. Hann segir Elísabetu Englandsdrottningu hafa niðurlægt Múhameð spámann með því að veita riddaratignina. Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, hljóti að hafa lagt það til og það því síðustu skilaboð hans til múslima áður en hann tekur að sér að semja um frið fyrir botni Miðjarðarhafs sem sérlegur sendifulltrúi fjórveldanna svokölluðu. Al-Zawahiri sagði skilaboð drottningar og Blairs meðtekin og viðbragða al-Kaída að vænta. Er það túlkað sem hótun um árás. Bretast hins vegar hafa aðlað Rushdie fyrir framlag hans til bókmennta - ekki hafi verið ætlunin að móðga neinn. Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sagði á blaðamannafundi í dag nú sem fyrr yrðu varnir gegn hryðjuverkum miklar.
Erlent Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira