Sjómönnum hefur fækkað í kjölfar hruns í rækjuveiðum 15. júlí 2007 18:42 Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi. Innlent Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Fleiri fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Sjá meira
Sjómönnum hefur fækkað um nokkur hundruð í kjölfar hruns í rækjuveiðum undanfarin misseri. Þá hafa árstekjur fjölmargra sjómanna líka rýrnað, að mati formanns Sjómannasambandsins. Það er ekki einvörðungu að rækjuverksmiðjum hafi fækkað úr rúmlega 30 niður í fimm á rúmum áratug, heldur hafa stofnarnir hrunið og þar með veiðarnar og verð á afurðunum hefur ekki haldið í við verð á öðrum sjávarafurðum. Sem dæmi um aflasamdráttinn þá var slegið aflamet á heimamiðum fyrir tíu árum þegar aflinn losaði 75 þúsund tonn. Síðan lækkaði hann ört og féll niður 5 þúsund tonn fyrir tveimur til þremur árum og niður í aðeins 800 tonn á síðasta fiskveiðiári. Hann verður líklega álíka á þessu fiskveiðiári. Ekkert íslenskt skip hefur verið rækju á Dhornbanka í tvö ár. Fyrir fjórtán árum veiddu íslenskir rækjutogarar 63 þúsund tonn af rækju á Flæmingjagrunni, en aðeins tvö þúsund tonn í fyrra. Um miðjan síðasta áratug byggðist útgerð 60 til 70 skipa að mestu á rækjuveiðum en nú eru þau teljandi á fingrum annarar handar. Samdrátturinn er slíkur að þær rækjuverskmiðjur sem enn eru í gangi byggja að mestu á aðkeyptri heilfrystri rækju af erlendum togurum úr Barentshafi.
Innlent Mest lesið „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Innlent Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Erlent Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Fleiri fréttir Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“