Höfða mál gegn umhverfisráðherra 26. júlí 2007 19:00 Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Landeigendur í Þorskafirði, Náttúruverndarsamtök Íslands og Fuglaverndarfélag Íslands hafa ákveðið að höfða mál gegn umhverfisráðherra vegna ákvörðunar um að heimila lagningu Vestfjarðavegar um Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar.Landeigendur hafa fengið lögfræðing til að leggja fram kæru og vilja láta reyna á hvort fyrrverandi umhverfisráðherra hafi brotið lög með því að fallast á lagningu Vestfjarðavegar í gegnum Teigsskóg í Þorskafirði. Landeigendur segja að ráðherra hafi gefið grænt ljós á framkvæmdirnar í trássi við niðurstöðu skipulagsstofnunar og umhverfisstofnunar.Landeigendur fullyrða að vegur á þessum stað valdi óafturkræfum umhverfisspjöllum. Þeir segja að norðurströnd Þorskafjarðar sé á náttúruminjaskrá auk þess sem allar eyjar og fjörur á framkvæmdasvæðinu njóti verndar með lögum.Hlíðin sem myndar Teigsskóg er víðast vaxin náttúrulegum birkiskógi milli fjalls og fjöru. Að sögn G. Péturs Matthíassonar upplýsingafulltrúa hjá Vegagerðinni er verkhönnun í gangi vegna vegarins út Þorskafjörð með þverun Djúpafjarðar og Gufufjarðar. Útboð vegna framkvæmdanna um Teigsskóg sé fyrirhugað næsta vor.Landeigendur segja að aðrir valkostir séu til staðar fyrir vestfjarðaveg sem séu jafnvel hagkvæmari en sá sem hefur verið valinn. Þorvaldur Steinsson, fulltrúi landeigenda á Hallsteinsnesi, segir að vegur um Þorskafjörð ógni auk þess fuglalífi og setji arnarvarp í uppnám.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira